Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1967, Side 114

Andvari - 01.10.1967, Side 114
216 STURLA FRIÐRIKSSON ANDVARI holtshreppi, kom fram, að uppskera á hektara hafði aukizt við uppþurrkunina úr 9.4 heyhestum í 29.5 heyhesta eða ár- lega um 20 heyhesta af hektara sex árum eftir þurrkun. Sé gert ráð fyrir, að svipuð uppskeruaukning hafi orðið á þeim 60 til 70 þúsund hekturum, sem framræstir hafa verið um allt land, er urn að ræða afrakstursaukningu fyrir úthaga, sem nemur 1.2—1.4 milljónum heyhesta. A þessu landi hefur orðið sú gróðurfars- breyting til batnaðar, að meira er orðið um grastegundir, sem nýtast betur en hálfgrös mýrarinnar. — 1 tilrauninni á HjarÖarfelli var breytingin frá 5% h'ut- deild grasa í gróðrinum í 30% hlutdeild grasa eftir 6 ára þurrkun. Sé þrátt fyrir gróðurfarsbreytinguna aðeins reiknað með 40% nýtingu gróðursins, hefur þurrkunin aukið nýtanlega fóðurframleiðslu mýr- anna um ca. 500 þúsund heyhesta. — Mætti nú geta sér þess til að nokkur fóð- uraukning hafi orðið vegna uppþurrkun- ar af skurðum vegagerðarinnar, vegna áveitu og annarrar engjaræktunar svo og sandgræðslu. Er erfitt að meta hver fóð- uraukning hefur orðið af þessari ræktun, en hér skal áætlað, að hún nemi árlega 200 þúsund hestum. Séu þessar tölur nú lagðar við þá grundvallartölu fóðurs, sem talin var falla til árlega af óræktuðu gróð- urlendi, er um 2.9 milljónir nýtilegs gróð- urs að ræða (2.2 -J- 0.7 = 2.9) eða fóður fyrir fjárstofninn í fimm og hálfan mán- uð. Vantar þá um 0.5 milljónir heyhesta upp á beitarfóðrið, og svarar það til þess, að allur fjárstofninn gangi um hálfsmán- aðartíma að hausti og hálfan mánuð að vori á ræktuðu landi eða alls einn mánuð (0.65 X 800.00 = 520 þúsund hey- hestar). Utreikningar þessir, sem að sumu leyti eru byggðir á líkum einum, sýna þá hvernig landið getur borið 800 þúsund fjár. En vitanlega verður enn að slá ótal varnagla fyrir því, að ályktanir þessar haldi. Enda þótt ýmsu kunni að skakka, er augljóst, að meira en helmingur fóðurs fyrir fjárstofninn er raunverulega feng- inn af ræktuðu landi og afréttarbeitin er að verða æ minni liður í fóðurframleiðsl- unni. Sjá 7. mynd. Ræktnnarviðhorfið. Idver er þá aðstaða landsmanna í dag til nytja hins villta gróðurlendis? Við bú- um hér í hrjóstrugu landi á norðurtak- mörkum hins byggilega heims í köldu úthafsloftslagi með 20.000 km2 gróður- lendis .Aðstæður eru hér ekki góðar fyrir fræþroska plantnanna, aftur á móti dafn- ar grængresi hér með ágætum, og miðað við önnur suðlægari lönd helzt gróður að jafnaði næringarríkari fram eftir sumri og fram á haust heldur en í þeim löndurn, sem búa við meiri sumarhita og þurrka en við. Enda þótt mæld uppskera á flatar- einingu hafi verið minni hér heldur en meðal flestra annarra Evrópuþjóða, eru kostirnir þeir, að uppskeran er jafnnær- ingarríkari. Hins vegar er hún aðeins til- tæk lítinn hluta árs miðað við lönd, sem njóta mildra vetra. Aðrar Evrópuþjóðir, sem við miðum okkur við, bjuggu við svipað búskapar- lag og við fram eftir öldum, þar sem þær beittu búsmala sínum á óræktað land, en flestar hafa að miklu leyti breytt því fvrir- komulagi, og má heita, að víða sé nú fóður fengið af ræktuðu landi. Nú er röðin einnig komin að okkur. Séu þeir útreikningar eitthvað nærri réttu lagi, sem hér að framan hefur verið vikið að, er augljóst, að ekki er unnt að fæða þjóð- ina nema að litlu leyti með afurðum fengnum af óræktuðu landi. Því er nauð- synlegt að gera aukið átak í ræktunar- málum sem viðbrögð við þeim beitar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.