Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Síða 118

Andvari - 01.10.1967, Síða 118
220 STURLA FRIÐRIKSSON ANDVARI Hagkvæm afnot ræktaðs lands. Hér að framan hefur verið reynt að sýna fram á, hverjar séu framtíðarhorfur í ræktunarmálum, hvernig okkur Islend- ingum megi takast í komandi framtíð að bæta og auka við hið gróna land. Nauð- synlegt er að kanna hvernig er háttað vaxtarkjörum í einstökum byggðarlögum, svo unnt sé að skipuleggja ræktun og velja þær tegundir, sem við eiga í hverju tilfelli, hvar helzt skuli græða sand eða planta skógi, og hver sé arður framleiðslunnar á hverjum stað. A það hefur verið minnzt, að vegna allra aðstæðna sé ísland fyrst og fremst gott grasræktarland. Það hlýtur þvi lengst af að verða viðfangsefni íslenzks landbúnaðar að breyta þessu grasi í aðrar afurðir, sem mönnum megi að gagni koma. Verður því að leita svars við þeim spurningum, hvernig gróðurlendið verði bezt nýtt, hvaða búpeningur verði beztur til að breyta því í arðbæra vöru og hvernig megi í framtíðinni stilla samspil gróðurs og búfénaðar, svo að ábati verði að, án þess að gengið sé á framtíðarforða gróður- lendis og gróðurmoldar. Framtíðaráætlun verður að byggja á aldagamalli reynslu, en þó skoða hana í ljósi tæknilegrar og vísindalegrar þekkingar líðandi stundar. Enn sem áður fer val búsmala eftir innan- landsfóðri. Það er erfiðleikum bundið að auka kjötframleiðslu á hagkvæman hátt með framleiðslu svína- eða fuglakjöts, einfaldlega vegna þess, að hér er ekki völ á kolvetnaríku fóðri. Á svipaðan hátt verða fslendingar vart samkeppnisfærir við suðlægari lönd með mjólkurafurðir, þar sem þau lönd hafa völ á ódýrara og kolvetnaríkara fóðri en við höfum. Hins vegar er það ljóst, að sauðfjárafurðir er unnt að framleiða á grasinu einu saman. Eins og áður hefur verið vikið að, verður þó ekki unnt að auka sauðfjárhald að ráði fram yfir það, sem nú er, nema með beit á ræktað land. 'Bændur landsins hafa nú þegar hafið þennan ræktunarbúskap. Þeir beita fé á ræktað land að meira eða minna leyti haust og vor með góðum árangri. Á tilraunastöðvunum eru nú auk þess hafnar athuganir með sumarlanga fjár- beit á ræktuðu landi. Þessar tilraunir hafa enn borið misjafnan árangur. Nefna má athuganir, sem gerðar hafa verið á Gunn- arsholtsbúinu, þar sem sauðfé hefur meira og minna gengið á ræktuðu landi. Þar er fé ýmist aðnjótandi fóðurs af nýgræðum Sandgræðslunnar eða sérstaklega rækt- uðu káli til haustfóðurs. Tilraunir, sem gerðar hafa verið á Korpúlfsstöðum, Elesti og Laugardælum sýna, hvernig sauðfé getur þrifizt á ræktuðu landi, ef fóður- gildi uppskerunnar er haldið í réttu horfi með beitarskiptum og slætti, og leiða i Ijós hvaða vandkvæðum sú ræktunarbeit er bundin. Við þessar byrjunarathuganir virðast koma fram ýmsir erfiðleikar við að halda fénaði í þrifum og kostnaður virðist auk þess vera of mikill, til þess að hægt sé að hafa góðan ábata af fjárbúskap á rækt- uðu landi, en vonir standa til, að unnt sé að finna þar úrbót á og lækka tilkostn aðinn að nokkru. Með sauðfjárhaldi á ræktuðu landi ætti afrakstur sauðfjárbú- anna aftur á móti að vera árvissari og yrði ekki eins háður óvissum gjöfulleik hinnar villtu náttúru. Bústærðin gæti aukizt, þar sem hver einstaklingur gæti annazt meiri fjölda fjár, sem allt gengi á afgirtu ræktarlandi. Húsakostur þyrfti aftur á móti ekki að vera eins vandaður, þegar fé væri látið vera við opin hús í afmörkuðum girðingarhólfum. Með þess háttar sauðfjárhaldi á ræktuðu landi ætti að vera unnt að ná meiri og jafnari fall- þunga sláturlamba. Er ekki enn fullnýtt sú ræktunarbót. Ennþá er öllum diklum slátrað í senn, þegar þeir koma af fjalli,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.