Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1967, Side 119

Andvari - 01.10.1967, Side 119
ANDVARI GRAS OG GRASNYTJAR 221 enda þótt þeir séu mjög misjafnir að þroska og þyngd. Þetta er aldagömul venja, sem við erum fastheldnir á, og byggist á þeirri reynslu bænda, að dilkar bætta aS þyngjast eftir aS grös eru sölnuS. En meS kálræktinni er fengin völ á beiti- löndum, sem eru meS kostafóSri langt fram eftir hausti. Ber aS notfæra kálbeiti- lönd til þess aS auka fallþunga þeirra dilka, sem rýrastir eru. Hlýtur það að vera vafasamur búrekstur að þurfa að leiða óþroskað ungviði til slátrunar, ef annars vegar er völ á auðfengnu fóðri til fitunar. Er ekki ósennilegt, að einmitt haustfitun sláturlamba eigi eftir að taka miklum framförum hér á landi. Gæti vel farið svo, að einhver verkaskipting yrði við þann búskap, þannig að bændur, sem vel eru í sveit settir og hafa aflað sér góðrar þekkingar í kálræktun, kaupi á markaði rýr lömb frá öðrum bændum og fiti þau á káli, þangað til þau næðu þeim fallþunga, aS þau væru sláturhæf. Til þess þyrfti fyrirkomulag slátrunar að breytast og vera þannig, að slátrun færi ekki frarn öll á sama tíma heldur á ýms- um tímum ársins, eftir því sem eldisgripir verða sláturhæfir. Allt bendir til þess, að hér á landi verði á komandi árum sem hingað til aðal- áherzla lögð á að rækta gras til fóðurfram- leiðslu en nota hross, naut og fé sem fyrsta stigs neytendur uppskerunnar. Fram að þessu hefur að mestu verið notazt við beit- argagn hins óræktaða lands, en í þessum efnum hefur viðhorfið breytzt. Það þarf að vera unnt að byggja framtiðaráætlanir á þeim upplýsingum, sem tilraunir um beit á ræktuðu landi leiða í ljós. Með þær stað- reyndir að baki er fyrst unnt að segja fyrir um, hve margt fé er hægt að hafa í högum. Þá er ef til vill unnt að segja, að á 10.000 km2 ræktaðs lands, sem er aðeins 14 hluti þess heildarlandsvæðis, sem unnt er að klæða einhverjum gróori með góðu móti, er hægt að ala um það bil 5 milljónir fjár. Sé hægt að finna lausn á þeim erfiðleikum, sem nú hindra arðbæra fjárbeit á ræktuðu landi, mætti stefna að hraðfara ræktunaraukningu landsins. Það er þá vel að vita, að þjóðin á völ á miklu ónumdu landi fyrir kom- andi kynslóðir. Miðað við fisk og aðrar auðlindir landsins, sem oft eru álitnar alltakmarkaðar, er langt frá þvi að rækt- unarmöguleikar séu fullnýttir. Byggt á þessum forsendum ætti að vera auðvelt að líta björtum augum á framtíð fóður- framleiðslu af landinu og þátt landbún- aðarafurða sem undirstöðu í lífsnaðsynj- um þjóðarinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.