Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Síða 19

Andvari - 01.01.1991, Síða 19
andvari BJÖRN SIGURÐSSON 17 í ágætri minningargrein eftir Þorvald Þórarinsson lögfræðing lýsir hann persónulegum kynnum sínum af Birni á þessum árum: Nítján ára gamall lauk Björn stúdentsprófi. Hann var þá að andlegum þroska og atgervi flestum ungum mönnum fremri, en sótti þó er.n hraðar fram næstu árin. Háskólanámið stundaði hann af kappi og skyldurækni. En jafnhliða því drakk hann í sig skáldskap, heimspeki og þjóðfélagsmál. Á fyrsta ári í háskól- anum gerðist hann einhver áhrifamesti ræðumaður skólans, ákaflega fylginn sér, rökvís og snjall, stundum hrífandi mælskur. Á þessum árum sat hann sig aldrei úr færi að kynnast góðri tónlist og njóta hennar og efla þekkingu sína á því sviði. F*á þegar og alla ævi hafði hann mjög jákvæða afstöðu til nýjunga og nýsköpunar í öllum listum, einkum málaralist, en ég held að hann hafi alltaf metið Johann Sebastian Bach allra tónskálda mest. Sá áhugi á listum og fagurfræði sem kviknaði á háskólaárunum og hér er lýst var alla tíð sterkur þáttur í fari Björns. Loks segir Þorvaldur Þórarinsson í grein sinni: Árin sem Björn var í Háskólanum og síðar, birti hann svo marga eðliskosti, að ég held að úr honum hefði mátt gera marga menn, ekki aðeins þrjá eins og Haraldur Sigurðarson gat gert úr Gizuri biskupi. Það er alveg vafalaust að Björn hefði komist í allra fremstu röð á hverju því sviði vísinda eða mannlegrar viðleitni er hann hefði kjörið sér að ævistarfi. Sem stjórnmálaforingi hefði hann hlotið að skara fram úr, kom þar til yfirburða þjóðfélagsþekking, skarp- skyggni, hugkvæmni og atorka, lipurð í samningum, rökvísi og snerpa í mál- flutningi, samfara ósveigjanlegri festu þegar um meginatriði var að tefla. Sumum kann ef til vill að virðast að ofangreindar tilvitnanir séu of- mat eins aðdáanda Björns frá skólaárunum. Því er þá til að svara að í öllum aðalatriðum ber þessum ummælum saman við það sem aðrir hafa um hann ritað og þekktu hann best. Þannig segir Sigurbjörn Ein- arsson biskup í ræðu við útför Björns: Hann hafði mjög alhliða áhuga á hvers kyns efnum, hugur hans var vakandi og opinn í allar áttir og jafnvígur var hann mjög svo, ekki aðeins á námsgreinir, honum láallt í augum uppi að kalla. Þaðmátti hverfélagi hans vita þegar þá, að hann myndi verða í fararbroddi, hvert sem hann kynni að beina för sinni, en um það virtist hann eiga allra kosta völ, miðað við hæfileika. Björn hætti að mestu afskiptum af stjórnmálum um það leyti sem hann lauk læknisprófi vorið 1937. Hann hafði þó alla ævi brennandi 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.