Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1991, Page 32

Andvari - 01.01.1991, Page 32
30 HALLDÓR ÞORMAR ANDVARl hrörnunarbreytingar í taugafrumum. í visnu fundust hins vegar miklar og útbreiddar bólgubreytingar í miðtaugakerfi, ásamt verulegum skemmdum í mænu- og heilahvítu sem lýstu sér í afmýlingu tauga- þráða. Tilraunir leiddu í ljós að hægt var að sýkja lömb af visnu með því að dæla síund af mænu eða heila visnusjúkra kinda beint inn í heil- ann á lömbunum. Ytri sjúkdómseinkenni komu ekki í ljós fyrr en eftir nokkra mánuði eða jafnvel ár og lýstu sér þá á sama hátt og í náttúru- legri visnu og enduðu með lömun og dauða. Hins vegar fjölgaði frum- um í mænuvökva mjög fljótlega eftir sýkingu og hélst það mánuðum saman samfara bólgu í mænu og heila. í einni sýkingartilrauninni tókst að sýkja lömb með tærri síund af sjúkum kindarheila sem hafði verið síuð í gegnum bakteríuþétta síu. Með þessari klassísku aðferð veiru- fræðinnar var sýnt fram á að visnusýkillinn er „síanlegur vírus“. Páll Agnar Pálsson og Halldór Grímsson unnu lengst með Birni að þessum rannsóknum. Árið 1954 var Birni boðið að halda fyrirlestra um rannsóknir sínar við Konunglega dýralæknaskólann í London. Þar setti hann fyrst fram kenningu sína um hæggenga smitsjúkdóma. Pessi kenning var byggð á rannsóknum á visnu og mæði sem áður var lýst og þá einkum á sýkingartilraununum. Ef gangur visnu og mæði var borinn saman við bráða smitsjúkdóma annars vegar og langvinna eða króniska smitsjúk- dóma hins vegar, var hann í eðli sínu frábrugðinn báðum. Meðgöngu- tíminn var margfalt lengri en í bráðum sjúkdómum. Sjúkdómsgangur- inn var hins vegar miklu reglulegri en í langvinnum sjúkdómum, t.d. berklaveiki, þar sem sjúkdómseinkenni geta komið og horfið og síðan tekið sig upp að nýju án þess að hægt sé að segja fyrir um endalokin. í grein sem birtist í tímaritinu Skírni árið 1958 lýsir Björn skilgreiningu sinni á hæggengum smitsjúkdómum: Ef menn vilja fallast á að hugsa sér sérstakan flokk smitsjúkdóma samkvæmt framansögðu, hvernig ætti þá að einkenna hann? Hvaða sameiginleg sérkenni hafa hinir annarlega hæggengu smitsjúkdómar, sem greina þá frá öðrum smit- sjúkdómum? Ég hef stungið upp á að einkenna þennan flokk smitsjúkdóma með eftirfar- andi sérkennum: 1. Frá því að sýkingarefni berst inn í líkamann og þar til greinilegra einkenna urn sýkingu verður vart, líður langur tími, nokkrir mánuðir eða nokkur ár. 2. Eftir að ytri einkenni eru komin í ljós, standa þau lengi og enda að jafnaði með alvarlegum sjúkdómi eða dauða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.