Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Síða 37

Andvari - 01.01.1991, Síða 37
ANDVARI BJÖRN SIGURÐSSON 35 X. Síðustu árin. - Persónuleg kynni Eins og að framan greinir var Björn Sigurðsson önnum kafinn síðustu árin sem hann lifði við að vinna að málefnum raunvísindarannsókna í landinu. En hann lagði þó ekki eigin rannsóknir á hilluna. Þvert á móti vann hann af meira kappi en nokkru sinni fyrr að rannsóknum á hæg- gengum sjúkdómum og þá einkum visnu. Sá sem þetta ritar átti þess kost að vera samstarfsmaður Björns við þessar rannsóknir ásamt Páli Agnari Pálssyni yfirdýralækni og Helgu Helgadóttur meinatækni. Sýkingartilraunir í sauðfé höfðu sýnt að visna orsakaðist af veiru. Pað var þá ljóst að næsta skrefið yrði að reyna að rækta veiruna í frumugróðri til þess að kanna betur gerð hennar og eiginleika. Björn hafði fallist á að ráða mig til rannsóknastarfa í nokkra mánuði og hófst starfið í ársbyrjun 1957. Verkefnið var að einangra visnuveiruna í frumurækt. Fyrst lá fyrir að velja hentugar frumur í ræktina og urðu fyrir valinu þekjufrumur innan úr heilaholi lambsheila, en skemmdir af völdum visnu eru oft áberandi umhverfis heilaholið. Ræktun þekju- frumanna gekk vel og þegar álitlegur gróður hafði fengist í nokkrum glösum var síund af heila úr visnusjúkri kind látin í sum þeirra en síund af heilbrigðum heila í önnur til viðmiðunar. Um tveimur vikum seinna fóru breytingar að koma í ljós í frumunum sem höfðu fengið sýktu heilasíundina en ekki í viðmiðunarfrumunum. Breytingarnar voru fólgnar í myndun fjölkjarna samrunafrumna sem síðar drápust og leystust í sundur. Minnti þetta á breytingar af völdum mislingaveiru sem Enders hafði nýlega tekist að einangra í frumurækt. Þegar Birni voru sýndar frumubreytingarnar í visnusýktu ræktinni voru fyrstu viðbrögð hans hrifning vísindamannsins yfir hinu nýja og spennandi, en hún vék fljótlegafyrir vísindalegri gagnrýni ogvarfærni. Auðvitað þyrfti að endurtaka tilraunina og prófa þetta miklu betur til þess að sannfærast um að hér væri einhver veira á ferðinni. Og síðan þyrfti að sýna fram á að veiran ylli sjúkdómnum visnu í kindum. End- urtekinn fíutningur á þynntum síuðum frumuræktarvökva af sýktum frumum yfir í heilbrigða frumurækt staðfesti fljótlega að veira væri or- sök frumuskemmdanna í ræktinni. Nú var komið fram á sumar 1957 og ég á förum til Bandaríkjanna. Tók Björn þá sjálfur við frumuræktarrannsóknunum og ræktaði veirur úr öðrum visnusjúkum kindaheilum þá um haustið. Útplöntun á bitum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.