Andvari - 01.01.1991, Page 61
ANDVARI
JÓRVÍKURFÖR í EGILS SÖGU
59
11. Sjá Sigurður Nordal, Snorri Sturluson (Reykjavík 1920); Bjarni Aðalbjarnarson, For-
málar, íslenzk fornrit, XXVI-XXVIII. Bjarni Guðnason, „Frásagnarlist Snorra
Sturlusonar,“ Snorri. Átta alda minning (Reykjavík 1979).
12. Sjá t.d. ummæli Sigurðar Nordals, Islenzk fornrit, II, xciii. Sbr. Jónas Kristjánsson,
„Egils saga og konungasögur," Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni. Sjá einnig:
Jónas Kristjánsson, „Var Snorri Sturluson upphafsmaður íslendingasagna?“ Andvari
1990.
13. Sjá West 1980.
14. Ekki mundu allir fræðimenn samþykkja þessa lýsingu á heimsmynd Snorra, sbr. t.d.
Lars Lönnroth, „Ideology and Structure in Heimskringla," Parergon, 15 (1976), en sú
skoðun sem hér er haldið fram fær stuðning m.a. í Gudmund Sandvik, Hovding ogkonge
i Heimskringla (Oslo 1955) og í riti eftir Sverre Bagge um hugmyndafræði Heimskringlu
sem nú er í prentun og hann hefur góðfúslega leyft mér að lesa.
15. Bjarni Einarsson hefur bent á margvíslegar bókmenntalegar fyrirmyndir sem líklegt er
að stuðst sé við í Egils sögu í riti sínu Litterœre forudsœtninger for Egils saga (Reykjavík
1975).