Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Síða 83

Andvari - 01.01.1991, Síða 83
ANDVARI Á ALDARÁRTÍÐ KONRÁÐS GÍSLASONAR 81 segir að Konráð hafi ekki velt vísunum í Droplaugarsona sögu, Gísla sögu og Fóstbrœðra sögu fyrir sér þegar hann gaf þær út og einungis prentað skýringar Sveinbjarnar Egilssonar við vísurnar í Gísla sögu.61 Eftir að orða- bókarstörfum Konráðs lauk og málfræðirannsóknir og fyrirhugaðar útgáfur sigldu í strand, haslaði Konráð sér völl við rannsóknir á íslenskum fornskáld- skap og birti fjölda greina um þau efni í vísindaritum samtímans. Björn M. Ólsen tók þessar greinar fram yfir málfræðiritgerðir hans frá síðari árum og þær hafa orðið langlífastar af því sem frá Konráði kom og staðist best tímans tönn. Jón Helgason tók undir þessa skoðun og kvað upp jákvæðari dóm um þennan þátt í rannsóknarstarfi Konráðs en aðra.62 Enda þótt Konráð gerðist aldurhniginn fylgdist hann vel með nýjungum á þessu sviði og tileinkaði sér þær að vissu marki í sambandi við háskóla- kennslu sína. íslensk bragfræði var mjög í sviðsljósinu síðari hluta aldarinnar og kvað þar mest að kenningum Danans C. A. Ed. Jessens og Pjóðverjans Ed. Sievers. T.a.m. studdist Konráð við bragfræðikenningar Sievers í kennslu sinni þegar hann gaf nemendum sínum yfirlit yfir bragfræði hins forna kveðskapar.63 í síðara bindi Njáluútgáfu Konráðs er mikið safn ritgerða um fornan kveð- skap og hann hélt bragfræði- og dróttkvæðarannsóknum áfram til æviloka. Að honum látnum var gefið út úrval dróttkvæða sem hann hafði búið til prentunar og safn óprentaðra rita hans kom út í tveimur bindum á árunum 1895-97. í þeim voru fyrirlestrar um dróttkvæði og annan kveðskap fornan, en einnig um rímur o. fl. Björn M. Ólsen annaðist útgáfuna. Ekki verður skilist svo við fræða- og útgáfustörf Konráðs að geta að engu þeirra starfa sem hann vann í þágu Hins íslenska bókmenntafélags og ekki hafa áður verið nefnd. Hann var tvívegis kjörinn varaforseti Hafnardeildar þess og gegndi því eitt starfsár í senn. Einnig sat hann á vegum félagsins í mörgum nefndum sem áttu að fjalla um ýmis rit og ritgerðir sem félagið hugðist gefa út. Þegar hugmyndin um að semja íslandslýsingu var rædd, var Konráði ætlað að leggja til efni í ritið og vísast til Samkomubókar Hafnar- deildarinnar og bréfabókar hennar um þær hugmyndir.64 Líklega hefir hann í huga þátt sinn í væntanlegri íslandslýsingu þegar hann endar greinargerð með umsókn sinni til konungs 1847 á að tala um að hann hafi búið sig undir að rita sögu íslensku þjóðarinnar - „det islandske Folks Historie“ - en ekki sett neitt á blað enn sem komið sé. „. . . haaber jeg i det mindste at kunne stille det islandske Folks Eiendommeligheder i et sandere og klarere Lys, end hidtil er skeet“ eru lokaorð hans. Árið 1847 komu ljóðmæli Bjarna Thorarensens og Jónasar Hallgrímsson- ar út í fyrsta sinn. Konráð var í nefnd sem átti að hafa umsjón með útgáfu ljóðmæla Bjarna sem Bókmenntafélagið gaf út. Hins vegar beið hann ekki boðanna heldur skrifaði ættmennum Jónasar Hallgrímssonar þremur dögum 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.