Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1991, Side 84

Andvari - 01.01.1991, Side 84
82 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI eftir að hann var jarðaður og bað leyfis að mega gefa út ljóðmæli hans. Það leyfi var góðfúslega veitt með bréfi frá Hallgrími Tómassyni á Steins- stöðum 1. október 1845.65 Upphaflega ætluðu þeir Brynjólfur og Konráð að gefa Ijóðmæli Jónasar út sjálfir, en sú ákvörðun breyttist þannig að Brynjólf- ur keypti hlut Konráðs og seldi Bókmenntafélaginu síðan upplagið.66 Þegar Bókmenntafélagið gaf ljóðmæli Jónasar út á ný 1883 var Konráð í undirbún- ingsnefndinni, en Hannes Hafstein vann verkið og ritaði inngangsorð. „Konráð átti aldrei mikið af bókum, og aldrei hef eg séð jafn þunnskipað bókasafn hjá neinum vísindamanni“, segir Gröndal í Dægradvöl.67 Svo vel vill til að varðveitt er prentuð skrá yfir bókasafnið sem hann lét eftir sig.68 Af henni má ráða að verulegur hluti af bókakosti hans hafi áskotnast honum á síðustu áratugum ævinnar. í uppboðsskránni eru 786 nr. og eins og vænta má lýtur bókaeignin að þeim fræðum sem hann hafði fengist við á langri ævi. Þegar augum er rennt yfir bókaeign Konráðs kynni einhverjum að finnast að ekki sé út í bláinn mælt þegar Gröndal segir um bragarsmíði og fræðistörf hans: „Konráð var allt of formel, til að geta verið eiginlegt skáld; þar að auki lítt lesinn, en takmarkaður specialist í norrænu og íslensku“.69 VIII Félagslíf meðal íslendinga í Kaupmannahöfn stóð með miklum blóma á ára- tugnum 1840-50. Áður hefir verið greint frá Fjölnisfélaginu og sérstakt félag gaf út Ný félagsrit. Pá var Konráð annar frumkvöðullinn að stofnun hóf- semdarfélags sem varð til innan vébanda Fjölnisfélagsins í upphafi. Það ent- ist varla út áratuginn. Enn má nefna samkomur sem báru heitið „Almennir fundir íslendinga“ þar sem þjóðmál voru rædd. Þær áttu sér einnig skamma ævi, en Konráð kom þar nokkuð við sögu. Grírnur Thomsen var virkur félagi í „skandinavísku félagi“, en margir voru því mótfallnir að íslendingar blönd- uðu sér í stefnumál þess og Konráð var í þeim flokki. Ólík afstaða Þorleifs Repps og Gríms Thomsens út af þátttöku í „skandinavíska félaginu“ varð til þess að „Almennir fundir“ leystust upp. Pessi áratugur varð Konráði mótdrægur um margt. Árið 1841 andaðist Tómas Sæmundsson og fjórum árum síðar Jónas Hallgrímsson, vorið 1845. Þyngri harmur beið hans á næsta ári þegar hann missti heitmey sína og móðir hans andaðist í upphafi árs 1847. Fjölnir hætti þá að koma út og Fjölnisfélag- ið leystist upp. Enn dró bliku á loft sumarið 1850 þegar Brynjólfur Pétursson veiktist alvarlega. Hann andaðist haustið 1851. Við þetta bættust fjárhags- vandræði og „villulíf“. Flokkurinn kringum Jón Sigurðsson efldist og Kon-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.