Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Síða 92

Andvari - 01.01.1991, Síða 92
90 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI ar 1891 Kl. 6 Fm.“ á dánartilkynninguna. Síðan skrifaði Sophie Wilhelmine Heboe nafn sitt undir.110 Konráð Gíslason var jarðaður 9. janúar og er gröf hans í Assistenskirkju- garðinum þar sem þeir Jónas og Brynjólfur hvíldu, en Árnanefnd setti stein á leiðið. X Án efa hefir Konráð Gíslason skynjað þá virðingu sem Fjölnir og boð- skapur hans naut hjá íslensku þjóðinni þegar á ævina leið. Hins vegar fundu ungu mennirnir sem hittu hann á gamals aldri fátt í fari hans sem minnti á hinn unga, baráttuglaða og byltingarsinnaða Fjölnismann. Konráð hafði ætlað sér að skrifa sögu Fjölnis, en brenndi handritið jafnóðum, hvað sem valdið hefir. Samt var grunnt á glettninni þegar hann bauð þeim heim til sín Magnúsi Eiríkssyni og Benedikt Gröndal og brá á glímu við hinn fyrr- nefnda.111 Jóni Ólafssyni þótti hins vegar lítið gaman að tala við hann um þjóðfélagsmál og missti alla löngun til að hitta hann.112 Konráð skipaði sér í sveit með hægri mönnum í Danmörku og sótti um inngöngu í „Höires Arbeider- og Vælgerforening“ 24. nóvember 1882 með bréfi til C. Plougs, fyrrum ritstjóra Fædrelandets. Raunar virðist hann aldrei hafa haft mikinn áhuga á stjórnmálum og fáum sögum fer af framgöngu hans á Grundvallar- lagaþinginu 1848-49 þar sem hann var til kvaddur af konungi að taka sæti fyrir íslands hönd. Andúðin á Jóni Sigurðssyni og fylgjendum hans hefir þar gert sitt til. Konráð var mjög dáður meðal eldri Hafnar-íslendinga sakir gáfna og persónutöfra. Faðan barst aðdáunin heim til íslands ekki síst vegna þess að um langt skeið voru kennarar Lærða skólans mótaðir af viðhorfi hans til íslenskrar tungu og hreinsunar og fegrunar móðurmálsins. Benedikt Gröndal lýsir honum á þessa leið: „Konráð var ekki hár meðal- maður, grannleitur og skarpleitur, þunnvaxinn og fríður í andliti, kolsvartur á hár og skegg, en varð fljótt gráhærður; hendur og fætur mjög litlir og fínir, og að öllu var hann hinn mesti snyrtimaður, eins í klæðaburði, en samt eng- inn spjátrungur“.113 í dag er hans minnst vegna starfa sinna við að vernda og fegra tungu feðra sinna. Pó að margt hafi breyst síðan hann var á dögum, er nafn hans jafnan nefnt þegar geta skal þeirra sem mest og best hafa unnið að því að vernda og glæða lotningu og virðing fyrir máli voru og þjóðmenningu á horfinni öld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.