Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1991, Side 97

Andvari - 01.01.1991, Side 97
ANDVARI VANGAVELTUR UM FULLVELDIÍSLANDS 1918 95 burðanna, reki hvernig og hvers vegna íslendingar náðu einmitt á þessum tíma einmitt þessum áfanga sjálfstæðis. í þessari grein verður vikið í stuttu máli að þeim atriðum sem helst koma til greina sem skýringar fullveldisins 1918. 2 Helstu rannsóknir Þrívegis hafa íslenskir höfundar rakið í alllöngu máli aðdraganda og af- greiðslu Sambandslagasáttmálans. Fyrst Einar Arnórsson, lagaprófessor og áður ráðherra, í Skírni 1930, í grein sem heitir „Alþingi árið 1918“.3 Þetta er hluti af greinaflokki sem Skírnir flytur í tilefni Alþingishátíðarinnar. Þess vegna er fyrirsögnin tengd Alþingi, en í raun fjallar Einar rækilegast um störf samninganefndanna dönsku og íslensku sem sátu á rökstólum í Reykjavík í júlí. Þar má hann trútt um tala því að hann var sjálfur í íslensku nefndinni. Þá samdi Björn Þórðarson, lögfræðingur og áður forsætisráðherra, ritið Alþingi og frelsisbaráttan 1874-1944 er út kom 1951 sem hluti af safnritinu Sögu Alþingis.4 Efnistök Björns eru lík og Einars, en frásögn hans er ræki- legri og m.a. meira dregnar fram danskar heimildir. Björn hafði ekki verið beinn þátttakandi í atburðunum en þó nálægt vettvangi sem lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu. í þriðja sinn er sagan rakin í bók Gísla Jónssonar menntaskólakennara 1968 sem heitir: 1918. Fullveldi íslands 50 ára 1. desember 1968. Gísli fylgir mjög frásögnum þeirra Einars og Björns, en bætir þó miklu við, einkum eftir blöðum og Alþingistíðindum, og verður frásögn hans langrækilegust. Við þessi þrjú rit munu flestir höfundar styðjast sem segja í stuttu máli frá atburðunum 1918, t.d. í yfirlitsritum eða kennslubókum, en túlkun og áherslur geta komið skýrar fram í stuttu frásögnunum en hinum löngu. Af hálfu Dana var um sambandsmálið fjallað í sögu Ríkisþingsins, samkynja riti og Sögu Alþingis, þar sem J0rgen Steining ritar kaflann „Dan- mark og Island“ í bindi sem út kom 1953. Hann fer hér yfir 100 ára sögu á tæpum 100 síðum, en gerir samningunum 1918 miklu fyllri skil en eldri þátt- um sögunnar.5 Steining fylgir hér mjög Einari Arnórssyni, en notar jafn- framt óbirt dönsk gögn, og hefur Gísli Jónsson haft not af frásögn hans um nokkur atriði sem ekki var áður að finna á prenti. Þá er ógetið nýjustu meiri háttar rannsóknarinnar á sambandssamning- unum og aðdraganda þeirra. Hana gerði danski sagnfræðingurinn Per Sund- b0l í bók sinni Dansk Islandspolitik 1913-1918.6 Hún kom út á íslensku 1979: Íslandspólitík Dana 1913-1918, Jón Þ. Þór þýddi. Sundböl er ólæs á íslensk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.