Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Síða 111

Andvari - 01.01.1991, Síða 111
ANDVARI VANGAVELTUR UM FULLVELDI ÍSLANDS 1918 109 anlegir til að samþykkja neina sameiginlega málaflokka, þá voru Danir hvað tregastir til að slaka til varðandi þegnréttinn, höfðu jafnvel á vissu stigi reynt að halda honum sem eina óuppsegjanlega tengilið landanna auk konungs. Niðurstaðan varð þó sú, að ríkisborgararéttur var samkvæmt Sambands- lögunum aðskilinn fyrir ísland og Danmörku; ísland varð ríki með sína eigin þegna. Ríkisborgararétturinn var þó fremur fræðilegt ágreiningsmál en hagnýtt, af því að í Sambandslögunum voru sérstök ákvæði um gagnkvæmt jafnrétti þegnanna. „Danskir ríkisborgarar njóta að öllu leyti sama réttar á Islandi sem íslenskir ríkisborgarar, fæddir þar, og gagnkvæmt.“ Þrátt fyrir þetta var auðvitað hægt að binda réttindi við búsetu (svo sem kosningarétt), þó ekki fiskveiðiréttindi því að landhelgi beggja ríkjanna átti að vera opin öllum þegnum þeirra; hér báru Danir ekki síst fyrir brjósti rétt Færeyinga til fiskveiða við ísland. Ekki mátti mismuna skipum eftir því hvort þau voru skráð í Danmörku eða á íslandi. Svipuð ákvæði höfðu verið í Uppkastinu, og óuppsegjanleg, en í Sam- bandslögunum voru þau uppsegjanleg eins og annað. Jafnrétti þegnanna var langveigamesta krafan sem Danir fengust ekki til að slá af 1918. íslendingar voru jafnréttinu andsnúnir, en sáu að án þess var engin leið til að ná samkomulagi. „Jafnréttisákvæði 6. gr. frumvarpsins,“ segir Einar Arnórsson, „var... og hefir verið j afnan síðan það fyrirmæli sam- bandslaganna, sem lakast hefir þótt.“ Hann bætir því við að „allir hefði orðið því langfegnastir, ef hjá því hefði orðið komist að veita dönskum þegnum hér meiri réttindi en þegnum hvers annars ríkis, er bestu kjörum sætti.“38 Andstaðan við Sambandslögin á íslandi, sem var að vísu ekki víðtæk en átti þó harðsnúna málsvara, byggðist mest á þessum ákvæðum, auk ágreinings af formlegu tagi. Sambandslögin bættu ekki miklu við það jafnrétti Dana og íslendinga sem þeir höfðu áður notið hvorir í annarra landi. Þýðing þeirra var sú að hindra afnám jafnréttis sem m.a. fól í sér ótakmarkaðan rétt Dana til búsetu og at- vinnurekstrar á íslandi auk fiskveiða í landhelgi. Þetta eru raunar hliðstæð réttindi og íslendingar hafa að undanförnu goldið varhug við í samningum við Evrópubandalagið, af því að menn óttast að þau yrðu notuð í of stórum stíl. Einar Arnórsson skilgreindi áhyggjuefnið þannig að tæplega hálfnuðum gildistíma Sambandslaganna: „Og þó að Danir hafi hingað til að litlu leyti neytt jafnréttis síns hér við íslendinga, þá líta margir svo á, að ávallt sé hætta á því, að þeir noti sér af jafnrétti sínu í meira mæli en verið hefir. Og er ljóst, að þeir mætti þá láta oss kenna aflsmunar, þar sem þeir eru þrjátíu sinnum fleiri og meira en þrjátíu sinnum auðugri.“39 Því aðeins féllust íslendingar á jafnréttisákvæðin að þau voru tímabundin, uppsegjanleg, eins og Sambandslagasamningurinn í heild. (Samkvæmt Upp- kastinu gat ísland aðeins sagt upp sambandinu um hluta af sameiginlegu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.