Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 61

Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 61
ANDVAHI Nútízka í ljóðagerð 57 vestrænu menningar, sem (þ. e, menningin) á skildi (sem er stríðs- guðsins spegill og hlíf) sólar (sem kveikir tilgangslaust líf) og brjál- æðis (óskapnaðar hins skipulagða stríðs) sýnir oss spegilmynd sína, sitt rétta andlit (veruleikinn hefur margsinnis svipt burt grímu hinnar vestrænu menningar) á hagstæðum augnablikum (þ. e. þegar hið ósýnilega í oss sjálfum sofnar á verðinum) frammi fyrir vorri eilífu blindu (enda þótt vér séum ekki ævinlega slegnir blindu, en vér skiljum þá ekki, það sem vér sjáum)“. Kvæði og skýringar Lindegrens er miklu lengra, en myndi taka hér of stórt rúm. Sjálfur kallar hann þetta „kenndarraun- sæi“ í skáldskap. Það er kenndin úr undirvitundinni sem ræður ferðinni og bregður upp myndunum og hugsunin vinnur svo úr eða m. ö. o.: kenndin stjómar hugsuninni, en ekki öfugt. Þó verða að vera stöðug víxláhrif milli hugsunar og kenndar. En aðalatriðið er, segir Lindegren, að tjáningar þunginn sé meiri en frásagnarþörfin. Þetta m. a. segir hið sænska ljóðskáld, sem hefur ásamt Karl Vennberg mótað einna mest nýtízku ljóðagerð Svía, og er mjög lærdómsríkt að kynnast vinnubrögðum hans og stefnu. Þó vil ég benda á, að það er fyrst og fremst skáldið sem talar, en ekki bókmenntafræðingur né málfræðingur. Bókmenntafræðilega séð eru hugsun og tilfinning ekki óháðar stærðir í tíma og rúmi, heldur tímabundið form, sem sniðið er eftir andlegu samfélagi við þúsundir annarra manna. Málvísindin mundu heldur ekki viðurkenna einræði kenndarlífsins fremur en hugsunarinnar þrátt fyrir víxláhrif þeirra. Hinn takmarkaði og tiltæki búning- ur málsins segir líka til sín. Menn geta aðeins byggt úr þeim efnivið sem fyrir hendi er. Ýmisleg gagnrýni hefur líka komið fram á nýtízku ljóðagerð Svía á fimmta tugi aldarinnar (40- talismanum). Og vík ég að því nokkrum orðum, áður en ég sný mér að íslenzku skáldunum, þar sem skyldleikinn með þeim hvorutveggju er augljós. Nýtízku skáldunum, sem eru þeirra atómskáld, er borið á Irrýn, að myndir þeirra og táknmál séu lítt skiljanleg, þau tali tungum, auðn- og tómhyggja þeirra sé orðin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.