Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 16

Andvari - 01.01.1939, Síða 16
12 Tryggvi Þórhallsson Andvari á síðara hluta 19. aldar, og reyndar nokkru lengur, höfðu einna djúptækust áhrif um viðreisn og endurnýj- ung atvinnuvega vorra, þeir Tryggvi Gunnarsson og Þórhallur Bjarnarson. Það er hvorki sanngjarnt né reynd- ar unnt að skýra og meta ævi og starf Tryggva Þór- hallssonar, án þess að minnast að nokkru þessara manna, er honum stóðu næstir allra, annar faðir hans, en hinn fóstri móður hans, nafni og náinn heimilisvinur í upp- vexti. IV. Skipta mun löngum mjög í tvö horn um mannanna börn, hvað þeim verður drýgst á lífsleiðinni: Áhrifin frá uppvexti þeirra á bernskuheimilinu, eða áhrif þau, sem menn sæta síðar af ýmislegri reynslu sinni á víðum veg- um starfs og skyldu og viðskiptum og kynningu við ýmis háttar fólk. Um Tryggva Þórhallsson orkar ekki tví- mælis, að hann var frá upphafi fast mótaður af áhrif- um frá æskuheimili sínu og föður sínum fyrst og fremst. Þórhallur Bjarnarson var einn hinn glæsilegasti maður sinnar samtíðar. Raunhyggja bóndans og djúphygli skálds- ins, hvort tveggja ættgengt, sætti hjá honum skemmtilegri blöndun. Gáfurnar voru miklar og duldust engum. Ungur sætti hann sterkri vakningu til framsóknar um aukið sjálfstæði og andlegt frelsi þjóðarinnar. Faðir hans, síra Björn Halldórsson, galt þeirri baráttu sinn skatt með því meðal annars að yrkja eitt naprasta níðkvæðið, sem nokkru sinni hefir ort verið, um löðurmennsku brodd- borgarans, sem svíkst undan merkjum ættjarðarvinanna með dannebrogskrossinn á brjósti: — Eg er konung- kjörinn —. Þá var nú sá hátturinn hafður. Sonur hans Þór- hallur stóð að því, ásamt fleiri piltum í Reykjavíkurskóla, að brenna hátíðlega á báli latnesku stílabækurnar sínar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.