Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 22

Andvari - 01.01.1939, Síða 22
18 Tryggvi Þórhallsson Andvari Með konu sinni, sem fyrr var geiið, átti hann sjö börn: Klemens, Valgerði, Þórhail, Agnar, Ðjörn, Þorbjörgu og Onnu Guðrúnu. VII. Fjörutíu og sex ár er ekki löng ævi, að því sem venju- lega er talið. Það mun nú sannast, að þeir, sem lítt eða ekki hafa afrekað fram til þess tíma ævi sinnar, muni ekki vinna margt sér til ágætis, þótt þeim treynist ald- ur enn um stund. En því meiri eftirsjá er að þeim mönn- um, er svo ungir deyja frá miklum störfum og óloknum ætlunum. Það varð hlutskipti Tryggva Þórhallssonar að deyja á ungum aldri. Eigi að síður mun hans lengi minnzt semeinsaf helztu áhrifamönnum merkilegs tíma- bils í sögu þjóðarinnar. En einkum og sér í lagi verður nafn hans tengt við straumhvörf þau, sem orðið hafa í búnaði landsmanna. Þannig skyldi hann sjálfur hlutverk sitt í íslenzkum stjórnmálum, og frá því markmiði kvikaði hann aldrei. Það hefir verið sagt um Tryggva Þórhallsson, að i honum hafi verið efni í ágætan skólamann, og snjallan sagnfræðing. Það er efalaust, að hann var ágætur kenn- ari og olli þar miklu um framkoma hans, sem einkum var mörkuð eðlilegri glaðværð, krafti og fjöri, sem örv- aði alla. er á mál hans hlýddu. Þessara hæfileika naut hann líka í stjórnmálastarfi sínu í ríkum mæli. Hann var fríður sýnum og mikill á velli og þótti snemma hinn glæsilegasti maður og laðaði þetta enn að honum menn. Hann var félagslyndur og undi sér vel innan um marg- menni og var þar jafnan hrókur alls fagnaðar. Kemur hér skýrt í ljós, hve honum svipaði til föður síns um allt þetta, og glögg áhrif frá hinu mannmarga æskuheimili hans. En hitt olli vafalaust miklu, að hann var ungur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.