Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 26

Andvari - 01.01.1939, Síða 26
22 Tryggvi Þórhallsson Andvari syni á Hvanneyri, er sjálfur var einn hinn ötulast bú- maður sinnar tíðar og áhugamikill framkvæmdamaður. Hér hneig því allt að einu: Þekking sjálfs hans á bún- aði og búnaðarhögum og rótföst rækt við þau efni, og svo metnaður um að taka upp merki föður síns og halda verki hans áfram. Það ræður nú að líkum, að þegar Tryggvi Þórhalls- son tók við ritstjórn Tímans, sem ætlað var öðru frem- ur það hlutverk að fylkja bændum landsins til nýrrar sóknar um viðreisn sveitanna og landbúnaðarins yfirleitt, varð honum fljótlega hugsað til þess, hversu ástatt var um Búnaðarfélagið, þetta óskabarn föður hans. Það leið ekki heldur á löngu, að hann léti efni þess til sín taka. Snemma á árinu 1918 ritaði hann langa grein í Tím- ann um hagi þess og hvað gera þyrfti til þess að Bún- aðarfélagið gæti á ný orðið sú miðstöð og meginsfoð búnaðarframfara á Islandi, er upphaflega var til stefnt og breyttir tímar kröfðu nú. Með þessari grein og sam- þykktum Þingvallafundarins 1919, var grundvöllur lagð- ur að nýrri stefnu í íslenzkum landbúnaði og á AlþinS' þá um sumarið og á Búnaðarþingi, er haldið var sam- tímis, en þar áiti Tryggvi Þórhallsson sæti, var fjárstyrk- ur til félagsins stórlega aukinn og starfsemi þess endur- skipulögð og grundvöllur lagður að starfsháttum, sem félagið hefir síðan haft. Hér var náð þýðingarmiklum á- fanga. En miklu meira beið framundan. Búnaðarfélagið var nú að vísu þess umkomið að veita Iandbúnaðinum næga fræðilega aðstoð sérfróðra ráðunauta. En hér voru kröfur uppi um stórfelldar og hraðar framkvæmdir, sem kröfðust mikils fjár. Tryggvi Þórhallsson og aðrir, sem nú létu til sín taka landbúnaðarmálin, litu svo á, að efl- ing búnaðarins, sérstaklega aukin jarðrækt að nýtízku- hætti, væri þjóðarnauðsyn. Hér hefði skapazt á undan-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.