Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 28

Andvari - 01.01.1939, Page 28
24 Tryggvi Þórhallsson Andvari og endurskoðun ábúðarlaganna 1933. Af öðrum málum skyldum þessum, er Tryggvi Þórhallsson lét til sín taka, má nefna kæliskipsmálið svo kallaða, en hér var reynd- ar um að ræða eitt af stærstu átökunum um að breyta kjötverzlun íslendinga við útlönd í nýtt horf, með út- flutningi frysts kjöts, og hefir þetta haft geysimikla þýð- ingu síðan fyrir landbúnað vorn. Líkt má segja um mjólkurbúin, sem upp komust á þessum árum með stuðningi frá ríkinu og gerbreytt hafa búnaðarháttum í mörgum sveitum, einkum sunnanlands. Loks ber hér að telja kreppuhjálp landbúnaðarins. Þegar kreppan mikla skall hér yfir upp úr árinu 1930, féllu framleiðsluvörur bænda í verði um og yfir 50°/o frá því því sem verið hafði um nokkur undanfarin ár. Vegna óvenjulega mik- illa framkvæmda bændanna þessi ár, höfðu þeir tekið fé að láni til þess að standast þann kostnað, og kom- ust nú margir í þrot um að standa í skilum með vexti og afborganir. Vann Tryggvi Þórhallsson mjög mikið að undirbúningi kreppulaganna og rannsóknum á högum landbúnaðarins, er gerð var að undirlagi Alþingis 1932, og hafði síðan með höndum umsjón með framkvaemd þess máls, sem fyrr var getið. Að málum þessum öllum naut Tryggvi óskoraðs fylgis hjá flokki sínum og þein1 öðrum, er búnaðarmálum vildu sinna. Og þótt sumum þætti nokkuð stórt stigið, þá myndi víst fáir nú orðið kjósa, að málum hefði skipazt mjög á annan veg en her var gert, enda hefir verið byggt ótrauðlega síðan ofa« á þann grundvöll, sem lagður var. Tryggvi Þórhallsson varð formaður Búnaðarfélags Is- lands 1925 og upp þaðan til dauðadags. Þróun þeirrar stofnunar frá 1919 og síðan verður honum þökkuð öðr- um fremur, enda lét hann sér mjög annt um það og vildi, að áhrifa þess gætti sem mest. Jafnframt reyndi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.