Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 40

Andvari - 01.01.1939, Síða 40
36 Heimferð á aðfangadag jóla 1893 Audvari atburður gerðist, hefði sig dreymf, að hún þóttist verða fyrir áverka miklum — vera stungin í hjartað með nokkurs konar vopni. Það vopn var með tveim oddum í líkingu við skæri og þótti henni í svefninum, sem það sár myndi aldrei gróa. Eftir þetta tók hún til fósturs Kristbjörgu, sem nú er ráðskona við Landsspítalann í Reykjavík. — Líklega er það svo, að hver vogur og vík á strandlengju íslands gæti haft frá merkilegum tíðindum að segja, ef leitað væri eftir bergmáli þeirra hæða, sem standa að víkum og vogum landsins. Þegar eg kom inn að Mjósundi, var farið að halla degi, svo mikið, að lífið gætti dagsbirtunnar. Laxá er mjó of- an við fossana og heitir þar þess vegna Mjósund. Eg hafði hugsað mér að fara þar yfir ána, en þegar þar kom, sá eg, að Laxá var hlaupin svo langt að framan sem augað eygði, blá og bólgin. Þarna stóð eg nú staf- laus og leizt ekki á blikuna. Þaðan er heim að Laxa- mýri svo sem 15 mínútna gangur og var auðvitað í lófa Iagið að snúa þangað og gista. En eg hafði fastráðið að fara heim þetta kvöld og þótti ómannlegt að rifta þeirri áætlun. Þótti mér ekki víst, að áin hefði hlaupið ofan á ísinn fyrir neðan fossana. Þótti hitt líklegra, að þar hefði hún stungið sér undir skörina. Eg sneri nú a þann bóginn, fór niður svo kallað Klif, sem er í bjarg- inu. Þar var kaupsfaðarleið nokkurra bænda, þar til Laxá var brúuð sunnan við Laxamýri, og var þá áin riðin á svo kölluðu Fossavaði, sem er stórgrýtt og strangt og allgeigvænlegt, tvær kvíslarnar riðnar neðan fossanna og ein uppi á fossbrún. Þarna neðan við Klifið urðu faðir minn og hestur hans varir við eitthvað óþægilegt að kveldlagi í lítils háttar tunglsglætu. En svo var mál með vexti, að maður og hestur drukknuðu í Laxá, þarna neðan við fossana, þegar eg var barn að aldri. Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.