Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 41

Andvari - 01.01.1939, Page 41
Andvari Heimferð á aðfangadag jóla 1893 37 hét Árni, reið fram í að sumarlagi, sagður ölvaður. Hann fannst aldrei, en hestinn rak norðarlega á Tjörnesi. Straumur árinnar og sunnanátt gáfu honum byr norður með nesinu. Það þótti undarlegt, að hesturinn skyldi ekki bjarga sér úr ánni, því hún er lygn, þar sem mað- urinn reið út í hana á vaðleysu. Þess var getið til, að Arni hefði kæft hann með því að hanga í beizlinu. Faðir minn, sem var fáorður og stilllur og svo viti borinn, sem bezt má verða, þegar lifað er á sömu þúfu alla æfi svo að segja, fékkst eigi til að segja frá þessum fyrir- burði, svo að frásögn gæti heitið. En Fossavað reið hann eftir sem áður, oft í þreifandi myrkri, og það gerði e2 reyndar líka, ýmist einn, eða með öðrum, eftir því sem á stóð, og bar ekki á, að Árni sálugi yrði á vegi okkar. En þegar ferðamaður er á þeim hesti, sem hann treystir, hvort heldur er á þurru landi eða í vatnsfalli, er manninum styrkur að hestinum, eigi síður innan brjósts en utan. Og sams konar hugstyrkur er gangandi manni að hundi, er jafnan gengur á undan ferðamanninum og v>sar þannig veginn. Nú stóð eg þarna við ána, staflaus, hundlaus og hestlaus. Tunglið teiknaði skuggann minn á snjóinn og er sá förunautur verri en alls enginn. Fossarnir eru svo skammt frá sjó, að áhrif flóðs og ^iöru ná upp undir þá. Eg vissi, eða þóttist vita, að ár- hlaupið myndi hafa brotið ísinn eitthvað neðan við foss- ana. En hins vegar var mér kunnugt um, að flóð og brim halda ánni auðri á veturna, all-langt upp frá ósn- nm. Eg gerði mér í hugarlund, að ísinn væri traustast- Ur svo sem miðja vegu milli þeirra vaka, sem vanalega tilheyrðu ósunum annars vegar og fossunum hins vegar. ae vissi eg af gamalli reynd, að ísinn þarna á boln- um var traustari á miðbiki árinnar en við löndin. Þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.