Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 53

Andvari - 01.01.1939, Page 53
Andvari Clemenceau 49 inn í ríkissijórnina. Mátti það lán teljast, að honum var vikið þaðan í tíma, því að nær hafði skálkur sá veitt lýð- veldinu banasár, áður en honum var kastað fyrir borð. Beið Clemenceau mikinn álitshnekki vegna þessa máls og áhrif hans fóru nú að réna í radikalaflokknum, eink- um eftir að áhrif jafnaðarmanna tóku að ryðja sér til rúms og margir af flokksmönnum Clemenceau fóru að berjast fyrir jákvæðum umbótum á sviði félagsmála. Við þingkosningar 1893 féll Clemenceau, enda var hann þá flæktur í Panama-hneykslið alkunna og það var opinbert leyndarmál, að hann hafði þegið fé af einum Ijárglæframanni Panama-félagsins. Hann hætti nú um skeið afskiptum af stjórnmálum og gaf sig eingöngu að ritstörfum og bókaútgáfu. Fóru honum þau störf vel úr hendi, enda var hann hámenntaður maður. Einkum var bann víðlesinn í gullaldarbókmenntum Grikkja og Róm- verja, og í þær sótti hann oft vopn sín, er hann þurfti að berjast á móti klerkavaldinu, er frá hans sjónarmiði Var rót alls ills í frönsku þjóðfélagi, svo sem fáfræði, hleypidóma og andlegs ófrelsis. Hann fékkst líka mikið V[ð skáldskap og var heppinn í þeirri grein. Allir héldu á þessum árum, að Clemenceau væri nú Pólitískt dauður, og þegar sósial-radikali flokkurinn f Wrsta skipti fór með vöid 1895—96, var hann ekki með 1 ráðuneytinu. En síðar kom nýtt atriði til sögunnar, sem aftur ýtti honum fram á sjónarsviðið. Árið 1898 skrifaði skáldið Emile Zola opið bréf til r>hisforsetans í »Aurore«, blað Clemenceau; bréfið byrj- með setningunni frægu; »Ég ákæri.« í bréfi þessu |*e*t skáldið því fram, að herforingi nokkur, að nafni Al- reð Dreyfus, sem fyrir nokkru hafði verið dæmdur sekur Utn 'andráð og sendur til ævilangrar þrælkunnar á Djöfla- eV» væri sýkn saka, og heimtaði mál hans tekið upp.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.