Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 58

Andvari - 01.01.1939, Síða 58
54 Clemenceau Andvari heiðurs og nefndu hann »föður sigursins*, og fríðleiks- kvendi Parísar ruku á hann og kysstu hann á götum úti. Hann var tilbeðinn sem þjóðhetja og tignaður sem frels- ari. Fáa grunaði þá, að Versalasamningurinn ætti eftir að verða það drekasæði, sem raun varð á. Enginn sá fyrir komu hins 3. ríkis. En gamli maðurinn hlýddi hér boði samvizku sinnar. Það er víst, að hann áJeit það heiiaga skyldu við ættjörð sína að beita svo mikilli hörku við Þjóðverja, að þeir yrði brotnir á bak aftur í heilan mannsaldur að minnsta kosti. Clemenceau skeytti ekki öðru. Hann hafði ekki áhuga fyrir öðrum þjóðum en sinni eigin. Frakkland var honum allt, »Frakkland er honum það sama og Aþena var Periklesi,* sögðu menn. Á þessum hamingjudögum leit hinn aldraði mæðumaður á sig sem nokkurs konar landsföður. Þegar mæður frá hinum endurheimtu landshlutum, Elsass og Lothringen, fengu honum börn sín til blessunar, fylltist hann við- kvæmni og fögnuði patriarkans, sem hefir endurheimt sín glötuðu börn. Það má telja víst, að franska þjóðin sem heild hafi æskt þess, að Clemenceau hlyti forsetatign, en þingið var á öðru máli, og við forsetakosningarnar 1920 féll Clemenceau, en íhaldsmaðurinn Deschanel hlaut forseta- tign. Gamli maðurinn lagði nú niður völdin og lifði upp frá því sem valdalaus maður uppi í sveit. Hann gróf sig niður í bækur sínar og gaf sig ekki framar að opinber- um málum. Hann dó 1929, saddur lífdaga og saddur metnaðar, þreyttur og mæddur af lítilmennsku og van- þakklæti manna. Hann var grafinn á ríkis kostnað oS dauði hans vakti þjóðarsorg á Frakklandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.