Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 62

Andvari - 01.01.1939, Page 62
58 Blóm og aldin Andvari enda þótt blómin séu oftast 5- eða 3- deild, sem kallað er; þá er hægt að deila blaðatölunni með annarri hvorri þessari tölu. Hins vegur er lögun blómanna harla mis- munandi, eins og síðar verður á drepið. í frjóblöðum og fræblöðum skapast æxlunarfrumurn- ar, þau eru því æxlunarblöð plantnanna. Bikar og króna kallast oft einu nafni blómhlíf, því að þau hafa einkum það hlutverk að vernda æxlunarblöðin, meðan þau eru óþroskuð, enda þótt starf þeirra verði síðar miklu víð- tækara. Allmörg blóm vantar algerlega blómhlíf og kall- ast þau nakin. Frjóblöðin eða fræflarnir eru hin karllegu æxlunar- blöð plöntunnar. Þau eru þó harðla ólík blöðum í út- liti, því að meginblaðið er dálítill hnappur, frjóhnappur- inn, sem oftast stendur á fíngerðum stilk, frjóþræðinum. Hann getur þó vantað. Stundum er samt unnt að sjá, að frjóblöðin eru ummynduð krónublöð. Þannig eru a sumum plöntum blöð í blóminu, sem eru eins konar millistig milli fræfla og krónublaða, og alloft umskapast flestir eða allir fræflarnir í krónublöð, eins og kunnugt er á rósunum, sem hlotið hafa þannig glæsileik sinn a kostnað þess að tapa hæfileika sínum til fjölgunar, þvl að rósakrónurnar eru að mestu leyti umskapaðir fraefl- ar. Innan í frjóhnöppunum eru 4 hólf, sem frjóið skap' ast í. Það er gulleitt dust, og eru frjókornin ýmisleS3 löguð, eftir því um hvaða tegund er að ræða. Frjó- kornin geyma karllegu æxlunarfrumurnar. Fræblöðin eða frævurnar eru hin kvenlegu æxlunar- blöð, í þeim geymast eggin, sem bera hina kvenlegu æxlunarfrumu. Hjá ófullkomnustu blómplöntunum, ber- frævingunum, eru fræblöðin opin og blaðlaga. Þau standa þar saman í skipunum, sem kallast könglar. Eggin ligSI3 innan á blöðunum, tvö á hverju. Á dulfrævingunum er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.