Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1939, Side 65

Andvari - 01.01.1939, Side 65
Andvari Blóm og aldin 61 9etur einnig hindrað þetta. Því er þá tíðast þannig far- iÖ, að sum blóm tegundarinnar hafa stuttan stíl og langa fræfla, en önnur langan stíl og stutía fræfla, en reynsl- an hefir sýnt, að frjóvgun fer þar ekki fram, nema frjó- ið sé komið úr fræflum, sem eru jafnlangir stílnum, sem ber fræni það, er frævast skal. Þannig er það á ýms- Um tegundum af möðru-, lín- og maríufykils-ætium. Enda þótt náttúran þannig virðist stefna að aðfrævun, þekkjast og hins dæmi, að hún einnig útilokar aðfræv- unina. Þar eru skýrust dæmi hin lokuðu blóm, þ. e. blóm, sem aldrei opna hlífarblöð sín. Frævunin fer þar fram inni í hinum lokaða blómhnappi. Þannig er þessu háttað á ýmsum fjólu-tegundum, súrsmæru o. fl. plönt- um, en flestar bera þær einnig opin blóm við hlið hinna luktu. Fullkomnasta andstæðan gegn þessu eru aftur þær tegundir, þar sem ómögulegt er að knýja til sjálf- frjóvgunar, hverjum brögðum sem beitt er. Frjóið getur að vísu borizt á frænið, en egg og frjó fá ekki sam- einazt, fremur en um óskyldar tegundir væri að ræða. Svona er þessu háttað með rauðsmára og hrafnaklukku, svo að einhverjar kunnar tegundir séu nefndar. Venjulegast fer aðfrævunin fram milli tveggja ein- staklinga, en hins þekkjast þó allmörg dæmi, að blóm sama einstaklingsins frævast innbyrðis. Þetta mætti ef til V>11 kalla grannfrævun, þótt hún hittist t. d. hjá mörgum körfublómum, eins og skarifífli og fleirum. í körfu skari- ['tilsins er fjöldi blóma, sem eru fyrmennt, og springa laöarblómin fyrst út. Körfur skarifíflanna framkvæma eins konar blundhreyfingar, þ. e. þær lokast á kveldin en breiða sig út á morgnana. Um leið og jaðarkrón- Urnar beygja sig inn yfir þær innri, sem þá geyma þ^oskað frjó, snerta fræni þeirra frjókornin, svo að fræv- Un fer fram við beina snertingu. ]aðarkrónurnar eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.