Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 68

Andvari - 01.01.1939, Page 68
64 Blóm og aldin Andvari urnar opnar og frjóið þyrlast út. Standa rykmekkirnir oft upp frá netluplöntunum líkt og skothríð fyrri hluta dags, varir það þó sjaldan lengur en klukkustund. Grös- in hafa aðra aðferð. Blóm þeirra eru mjög ófullkomin og vantar blómhlíf, en æxlunarblöðin eru umlukt hreist- urkenndum stoðblöðum, er agnir kallast. Þegar blómið er fullþroska, gliðna agnirnar sundur og frjóhnapparnir teygja sig út. Frjóþráðurinn vex ótrúlega ört, dæmi eru til, að þeir lengist 1—1,5 mm á mínútu. Fyrst eru þeir stinnir en linast fljótt og hanga þá út úr blóminu og bærast fyrir hinum minnsta vindblæ, sem um leið þyrl- ar úr þeim frjóinu. Tæmast frjóhirzlur þeirra venjulega á mjög skömmum tíma, enda frævast mörg grös að eins á tilteknum tímum sólarhringsins, rúgurinn þannig ein- ungis á morgnana. Græðisúruna, sem annars hagar sér líkt í þessu efni, tekur það hins vegar nokkra daga að tæma frjóhirzlur sínar. Þá eru að lokum allmargar vindfrævunarplöntur, sem ekki þyrla frjói sínu beint út í loftið, heldur fella það í eins konar hylki í blóminu, og þar liggur það, þangað til vindurinn hefir tæmt hylki þessi, sem getur verið all- löngu eftir að frjóhirzlurnar hafa tæmzt. Þannig er þessu háttað með birkið og fleiri reklatré. Frjóið fellur þar úr hirzlunum niður á rekilhlífarnar, og af þeim sáldrast það svo smám saman, eftir atvikum. Nokkuð er um það deilt meðal fræðimanna, hvort vera muni frumstæðara meðal plantnanna vind- eða skordýrfrævun. í sumum tilfellum, t. d. hjá berfrævingum, leikur enginn vafi á, að vindfrævunin er upprunaleg, og þannig telja margir, að því sé einnig háttað með rekla- írén. Hins vegar er einnig hægt að sanna, að oft eiga vindfrævunartegundir kyn sitt að rekja til dýrfrævunar- plantna. Þannig er því venjulegast háttað, þegar ein
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.