Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 75

Andvari - 01.01.1939, Page 75
Andvari Blóm og aldin 71 Auk Iitar og forms er ilmanin eitt af lokkunarmeðul- um plöntunnar. Fjöldi skordýra, einkum fiðrildi, hafa ál- veg ótrúlega næma þefskynjan. Geta þau greint í sund- ur tilbrigði í blómilm á hinn furðulegasta hátt. Svo er talið, að samorkan sjónar og ilmskynjanar leiði skor- dýrin til ákveðinna blómtegunda. í fjarlægð er það eink- um liturinn, sem leiðbeinir þeim, en þegar nær dregur og þau að síðustu ákveða, hver blóm þau skuli heim- sækja, þá sé það ilmanin, sem ræður. Því hefir stund- um verið haldið fram, að þau blóm, sem mjög væru lit- skrúðug, væru ilmlaus. Að slíkt sé ekki algild regla, sýna rósirnar best. Ef lýsa ætti að nokkru allri þeirri fjölbreytni, sem er í gerð og útliti dýrfrævunarblómanna, yrði það miklu lengra mál en hér er rúm fyrir. Það má segja, að til- brigðafjöldinn sé næstum óendanlegur, en yfirleitt virð- ast þau miða að því að tryggja frævunina. Oft gengur lögun blóma svo langt í sérhæfingaráttina, að þau geta alls ekki frævazt nema af einni tegund dýra. En margt af þessum fyrirbrigðum er enn óskýrt og sennilega ó- skýranlegt. Eftir því hver skordýr heimsækja blómin, sem þau virðast vera löguð eftir, hefir skordýrfrævun- arblómum verið skipt í 4 flokka, og skal þeirra stutt- feSa getið. 1. Flugnablóm. Þau frævast einkum af flugum og öðrum þeim skordýrum, sem stuttan hafa sograna. Plugnablómin eru yfirleitt opin, regluleg og hunangi Þsirra auðnáð. Sem dæmi þeirra má nefna bládeplu, tnýrasóley og sveipjurtir. 2. Hungsflugna- og býflugnablóm. Hunangs- og bý- flugur eru sterk skordýr með löngum sograna, einkum bær fyrrnefndu. Blóm þau, sem þær heimsækja, eru oft- ast óregluleg og ætíð með löngum krónupípum eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.