Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 78

Andvari - 01.01.1939, Page 78
74 Blóm og aldin Andvari í slönglana taka að setjast tréefni, og öll tekur plantan að bera á sér hnignunarmerki. Mest verður þó breyt- ingin í blóminu. Krónublöð og fræflar visna og falla burt og stundum líka bikarblöðin og fræni og stíll. Aft- ur á móti tekur egglegið nú að vaxa og það oft svo furðu gegnir. Kallast það héðan í frá aldin. Innan í þv> þroskast svo fræin sem fyrr getur. Það er sýnilegt, að þegar þar er komið sögunni, ver plantan síðustu tímum vaxtarskeiðs síns til þess að láta afkvæmi sín, fræin, ná þroska, og fyrir því verða allir aðrir hlutir að þoka. Allt starf plöntunnar við blómgun, frævun óg aldinþroska hnígur að þessu sama marki, að geta afkvæmi og koma því á heppilegan stað. Áður hefir verið talað um fjölbreytni þá, sem er i gerð blómanna og yfirleitt virðist miða að því að tryggi3 frævunina. Þegar athuguð eru aldinin, kemur brátt í Ijós að þar er einnig um mikla og furðulega fjölbreytni að ræða, og sýnilegt er einnig, að hún miðar að því að dreifa afkvæmum plantnanna sem allra bezt út um víða veröld, en einmitt dreifing fræja og aldina er eitt mik- ilvægasta atriðið til viðhalds tegundunum. Plönturnar eru átthagabundnar. Þær eru fastar á t6t sinni á þeim bletti, þar sem þær einu sinni hafa setzt að, og fá sig ekki hrært þaðan. Plöntueinstaklingurinn getur ekki leitað fyrir sér um hinn heppilegasta vaxtar- stað, og heldur ekki ráðið afkvæmum sínum til hins heppilegásta jarðnæðis, né veitt þeim umönnun og fóst- ur á æskuskeiði þeirra. Það má segja, að hendingm ein ráði því, hvar plönturnar nema land, og þegar at- huguð er útbreiðsla tegundanna, vakna ótal spurningar um, hvernig á því stendur, að henni er svo háttað sem raun ber vitni um. Ótal gátur í þessu efni eru óleystar, enda þótt vér almennt segjum, að dreifingarhæfileiki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.