Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 81

Andvari - 01.01.1939, Síða 81
Andvari Blóm 03 aldin 77 tvo flokka, hýðisaldin og hnetur. Hýðisaldinin eru með tnörgum fræjum og opnast jafnskjótt og fræin eru full- broska, t. d. belgir ertublómanna, en hneturnar eru að eins með einu fræi og harðri aldinskurn, sem ekki opn- ast fyrr en fræið tekur að spíra, t. d. birkifræ, hesli- hnetur. Þegar frævan er að eins ein í blóminu, er aldinið heldur ekki nema eitt, en oft eru frævurnar margar og skapast þá jafnmörg aldini í blóminu, en eru þó sam- an hangandi. Það kallast samaldin, t. d. hrútaber. Sáning. Að loknu þessu stutta yfirliti um gerð al- dinanna skal nú vikið að sáningu þeirra eða dreifingu, Áður er rætt um, hversu nauðsynlegt plöntunum sé að dreifast, en nú skal lýst helztu dreifingaraðferðunum. Líkt og áður segir um frævunina er hér bæði um sjálf- sáningu 0g aðsáningu að ræða. Sjálfdreifingin er þó fremur sjaldgæf, enda auðskilið, að plönturnar megni ekki að dreifa fræjum sínum um langleiðir. Samt opn- ast hýði ýmissa plantna með svo miklum krafti, að fræ- ln kastast úr þeim út í loftið líkt og örvum sé skotið. Oft þarf þó að koma við fræhirzluna til þess að hún springi opin. Af plöntum, sem beita þessari aðferð, má nefna ýmsar tegundir hrafnaklukku, fjólu og blágresis. ^aestar plöntur ná að kasta fræjum sínum meira en n°kkra desímetra, en sumar þó svo að metrum skiptir. Þarmig nær gúmmítréð brasiliska að varpa fræjunum 37 ^tra brott. En þótt plönturnar nái ekki lengra, getur tessi dreifing orðjð þeim að gagni, til að létta dreif- ln9u með öðrum hætti. Við dreifingu fræjanna koma til sögunnar sömu öflin og við frævunina, þ. e. Vt\ vindur og vatn. Aður en getið verður hinnar eiginlegu dýrdreifingar, 1113 winnast þess, að maðurinn dreifir mjög fræjum plantn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.