Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 84

Andvari - 01.01.1939, Page 84
80 Blóm og aldin Andvari hafa þær oft dreift fræjum ýmissa tegunda, einkum ill- gresis, í fótspor sín. En dýrin dreifa einnig fræjunum með öðru móti. Fjöldi aldina er þannig gerður, að þau geta festst við dýrin. Hafa þau til þess ýmist króka, eða utan á þeim er límkennt lag. Einkum eru það hnetur, sem svona eru útbúnar. Vmis hýði geta verið það einnig. Sumar þessar hnetur bora sig hreint og beint niður í skinn og hold þeirra dýra, sem þær festast við, og valda með því þjáningum dýrsins og dauða. Veldur þetta sauðfjár- bændum í Ástralíu oft verulegu tjóni. Sum þessara ald- ina hafa eins konar tengur, sem þau læsa utan um fætur dýranna, sem fram hjá þeim ganga. Verða oft alldjúp sár eftir tengurnar, en meðan aldinið hangir þann- ig fast, sáldrast fræin smám saman úr hýðinu, eftir þw sem dýrið ber sig um. Nokkra hugmynd um það, hversu fræ dreifast með þessum hætti, gefur úrgangur úr ull. sem oft sést í kringum ullarverksmiðjur. Við verksmiðju eina í Svíþjóð hafa fundizt um hundrað tegundir plantna, sem borizt höfðu með ull frá öðrum löndum, einkum af suðurhveli jarðar. Sum fræ festa sig við þá, er fram hjá ganga, með lími. Sem dæmi slíks má nefna græðisúruna. Aldin henn- ar eru hýði. Meðan þau eru þurr, er ekkert við þau að athuga, en blotni þau, myndast utan á þeim límkennt lag, svo að þau loða við, hvað sem við þau kemur, sko- sóla, buxnaskálmar eða hjól á vögnum og reiðhjólum. Tegund þessi vex hvarvetna um byggð ból, a. m. k. a norðurhveli jarðar. Mörg eru þau dýr, bæði stór og smá, sem safna ser fræjum til forða. Þetta dreifir fjölda fræja, því að bæði tapa dýrin oft nokkru af forða þeim, sem þau hafa safn að, og einnig hitt, að þau eta ekki fræið sjálft, heldur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.