Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 85

Andvari - 01.01.1939, Síða 85
Andvari Blóm og aldin 81 vaxa út úr því eins konar æxli, sem dýrin eta, en leifa tá fræinu. Þannig löguð fræ eru mjög eftirsótt af maur- um og starfa þeir mjög að sáningu þeirra. Þess hefir einnig orðið vart, að fræ geta loðað við hár dýra og fiður fugla, án þess að vera búin nokkrum sérstökum tækjum. Sitja þau þá oft föst við moldaragn- lr» blóðstorku úr sári eða því um líkt. Hefir oft ótrú- le9ur fjöldi fræja og gróa fundizt undir þessum kring- umstæðum. Með öllu þessu móti, sem nú er talið, dreifa dýrin Iræjunum, en um það er aftur deilt, hvort þessi dreif- ln9 geti gagnað plöntunum til þess að flytjast langleiðir Vfir höf, eyðimerkur og fjallgarða, sem annars setja út- hreiðslu plantnanna takmörk. í því efni koma vart önn- Ur dýr til greiná en fuglar, og hefir svo verið löngum ialið að þeir mundu eiga drýgstan þátt í því að bera plönturnar um óravegu Iofts og lagar. Margt mælir þó gegn því, að þetta sé í svo ríkum mæli, sem oft hefir verið talið. Á langferðum tæmast magar fuglanna al- 2erlega, svo að ekki er líklegt, að þeir beri mikið af fræjum á þann hátt, þá er einnig talið, að þeir hreinsi svo vel fiður sitt og fætur, áður en þeir leggja af stað 1 ^angflug, að vart sé hugsanlegt, að þeir beri mörg fræ því móti. En á móti þessu er sagt: Plönturnar geta 'Utzt með fuglunum um langar leiðir, þótt ekki nema sarafá fræ verði eftir í maga þeirra eða fóarni af öll- 1,01 heim grúa, sem niður í þá berst. Eins þarf ekki P’arga einstaklinga af öllum farfuglaskaranum til að Vt)a utan á sér fræ. Þó að flestir þeirra séu vandvirk- lr Um að hreinsa sig fullkomlega, geta alltaf hitzt und- antekningar frá reglunni. Þannig er þetta mál engan Ve9inn enn útkljáð. Hér á landi er sérstakt tækifæri til athuga þessa hluti, þar sem landið er úthafseyja og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.