Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 87

Andvari - 01.01.1939, Page 87
Andvari Blóm og aldin 83 sem valdar voru af handahófi, flutu fræ 74 °/o tegund- anna skemur en einn sólarhring, 10 o/o flutu í viku, 8<tyo í mánuð og 8 °/o héldust á floti missiri eða lengur. En bó að þannig tíltölulega fáar tegundir fræja geti haldizt svo lengi á floti, að það geri þeim kleift að berast langleiðir með vatni, má ekki gleyma því, að þau geta fengið einhver flotholt, sem bera þau uppi, rekavið eða eitthvað þess háttar. Skógartré, sem rifna upp með rót- um pg berast með hafstraumum oft langar leiðir, geyma, Þegar þau loks ná Iandi, oft einhverjar moldaragnir, sem fræ geta auðveldlega leynzt í. En svo má ekki gleyma því, að til eru mörg aldin °2 fræ, sem búin eru sérstökum flotholtum af náttúr- unnar hendi. Oftast eru það einhvers konar lofthylki, sem í aldininu eru. Þekktast í því efni er kókosaldinið. Það er steinaldin, en steinninn er hin svonefnda kókos- hnot. Aldinkjötið er seigt og trefjótt, og fullt af lofti, svo að það helzt á floti ótrúlega lengi. Þannig hafa kókosaldin borizt með Golfstraumnum sunnan og vest- an frá Miðjarðarlínu og hingað til lands. Sama má segja u*n lausnarsteinana, sem eru belgjurtafræ, er borizt hafa norður til nyrstu stranda Evrópu. Það hefir komið 1 Ijós, að þeir halda enn grómætti sínum, þrátt fyrir hið ^an9a sjóvolk, sem ekki getur verið minna en rúmt ár. ^að mætti segja, að hér væri um gagnslausa dreifingu a^ ræða, en þetta dæmi sýnir oss einungis, hverjum ^oguleikum vatnsdreifingin ræður yfir. Þá er frægt uæmið frá eynni Krakatau, sem eyðilagðist að mestu í e*dgosi 1883. Eftir stóðu aðeins naktir klettar og vik- Urhrannir. Furðu fljótt tóku þó plöntur að nema þar and, og 50 árum síðar var eyjan algróin hitabeltis- 9<-óðri. Að vísu hefir sá gróður borizt með fleiri vegum en vatninu, en fyrstu plönturnar, sem land námu, komu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.