Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 93

Andvari - 01.01.1939, Síða 93
Andvari íslenzbt þjóðerni 89 þurfti ekki frekari vitna við um þjóðernið, enda notar Ari orðið norrænn í hinni víðtækari merkingu, sem best má á því sjá, að hann kallar Helga magra, er ættaður uar frá Gautlandi og uppalinn vestanhafs, norrænan. Það er á milli hins norræna og keltneska ættstofns, sem Ari vill draga skýra merkjalínu. Þess vegna tekur hann það svo vandlega fram, hver verið hafi hinn þjóðernislegi uppruni landnámsmannanna fjögra. Verður þetta fyrir- bæri varla skýrt nema á einn veg: Ara hefir verið kunn- ugt um, að hinnar keltnesku blóðblöndunar hafi gætt næsta mikið á íslandi. Annars hefði honum ekki hug- kvaemzt að taka það sérstaklega fram um hvern ein- stakan landnámsmann, að hann hafi verið af norrænu bergi brotinn. Aðal heimildin um uppruna íslenzku þjóðarinnar er Landnámabók. Meginefni hennar hefir í fyrstu verið skráð á öndverði 12. öld. Hún greinir frá rúmlega 400 tandnámsmönnum og um allmarga þeirra er þess getið, bvaðan þá bar að. Af frásögnunum má ráða, að meiri hlutinn hafi komið beint frá Noregi og sérstaklega frá vesturfylkjum landsins. Jafnframt verður þó séð, að fjöldi fólks hafi flutzt til íslands »vestan um haf< og meðal beirra, sem komu frá Bretlandseyjum, hafa sýnilega verið ^argir Keltar. í Landnámabók er getið rúms tugar kelt- neskra landnámsmanna, en sú tala gefur auðvitað litla hugmynd um hina keltnesku blóðblöndun á íslandi. Gera má ráð fyrir því, að margt af keltnesku þjónustufólki bafi fyigf hinum norrænu landnámsmönnum, auk þess sem sumir þeirra voru kynblendingar eða kvongaðir beltneskum konum. Talandi tákn hinnar keltnesku þátt- ^öku f frumbyggð íslands eru mannanöfn svo sem Bekan, ^iólan, Bjollok, Dufgus, Dufþakur, Gilli, Grelöd, Kjal- •akur, Kjaran, Kjartan, Kormakur, Kalman, Kylan, Konal,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.