Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1939, Side 113

Andvari - 01.01.1939, Side 113
Andvari Einokunarfélögin 1733 —1758 109 aðra borgara í samlögum við sig, og allir voru aðalút- Serðarmennirnir í samlögum um Vestmannaeyjar. Þetta voru í raun og veru fjögur verzlunarfélög, sem landinu var skipt á milli. En árið 1684 var tekið upp það Iag, að leigja hafnirnar einstökum kaupmönnum um lengri eða skemmri tíma. Oftast voru tveir eða fleiri kaup- •öenn í samlögum, og voru venjulega tvær hafnir, fiski- höfn og sláturhöfn, leigðar sama kaupmanni eða sömu kaupmönnum. Var þetta gert til þess að jöfnuður yrði sem mestur, því að fiskihafnir voru stórum arðmeiri en sláturhafnir. Svona var verzluninni skipað allt til 1732. Þessari tilhögun fylgdi sá ókostur, að landinu var skipt í verzlunarumdæmi, og mönnum bannað að viðlagðri refsingu að verzla annars staðar en á þeirri höfn, sem umdæmi hvers eins lá til, en að mörgu leyti var hún landsmönnum heppileg, eftir því sem einokunarverzlun 9at verið það. Skömmu eftir aldamótin 1700 komst hreyfing á það mál, að stofna félag, sem fengi alla íslenzku verzlunina á leigu, eins og félagið 1620—1662 hafði haft, og fekk sú stefna mikið fylgi, bæði meðal stjórnarherranna og kaupmanna. Gottrúp lögmaður var eindreginn fylgismaður hennar, svo og stiftamtmaður og amtmaður yfir íslandi. Höfuðandstæðingur slíkrar breytingar var Árni Magnús- Son> og rökstuddi hann skoðanir sínar ítarlegast í álits- slíjali dags. 5. jan. 1706, enda þurfti þá mikils við, og nýlega hafði skollið hurð nærri hælum að félagsverzlun Vrði tekin upp. Heldur hann því fram, að félagsverzlun Riundi verða Islendingum öllu verri en verzlun einstakra j^upmanna. Segir Árni, að þrátt fyrir skiptingu lands- ins í verzlunarumdæmi, eigi sér stað nokkur samkeppni ^Hli kaupmanna, og sé hún íslendingum ekki lítils virði, ^ðal annars vegna þess, að mönnum sé heimilt að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.