Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 114

Andvari - 01.01.1939, Page 114
110 Einokunarfélögin 1733—1758 Andvari leita til annarra hafna en þeirrar, sem þeir eigi kaup- sókn til, ef á þá höfn sé flutt ónóg eða svikin vara. Af þessu leiði, að kaupmenn hafi, í eigin hagsmuna skyni, eins konar eftirlit hver með öðrum, og kveðst hann vita um kaupmönn, sem gæti þess vandlega, að flytja nóga og góða vöru á sínar hafnir, vegna þess, að þeir hafi komizt á snoðir um ýmsar misfellur hjá kaup- mönnum á nágrannahöfnum. Vrði allt landið leigt einu félagi, mundi verzlunin og vörurnar verða hér um bil eins alls staðar, og kaupmenn standa allir sem einn maður. En einmitt sú samkeppni, sem nú væri milli kaupmanna, þrátt fyrir allar hömlur, væri hið eina, sem kynni að geta gert verzlunina íslendingum þolanlega. Eftirlit sýslU' manna með verzluninni telur Árni ekki mikils virði, því að þeir séu á ýmsan hátt háðir kaupmönnum, eða sumir hreint og beint skjólstæðingar þeirra, og svo minnist hann á fáfræði margra sýslumanna í lögum og rétti, sem geri þá kjarklausa, þegar megandi mönnum sé að mæfa. Að minnsta kosti sýni reynslan, að sú vernd, sem íslenzk alþýða hafi lengi undan farið notið hjá yf>r' völdum sínum gegn kaupmönnum, sé ekki mikils virði. Þó að Árni telji verzlun einstakra kaupmanna skárri en félagsverzlun, lýsir hann verzlunarástandinu, sem þá var, ærið ömurlega og segir, að á íslandi mundu fæstir svo mikið sem kvarta undan kaupmennsku, sem annarsstað- ar mundi ekki þolast.1) Svo fór, að stjórnin féllst á tillög* ur Árna í verzlunarmálunum, hvort sem það hefir að- allega verið vegna þeirra röksemda, sem nú voru tald- ar, eða fremur af öðrum ástæðum, sem Árni var nóg11 hygginn til að leggja einnig áherzlu á, sem sé, að hag konungs mundi ekki síður borgið með verzlun einstakra 1) Arne Magnussons embedsskrivelser bls. 133—153.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.