Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 116

Andvari - 01.01.1939, Síða 116
112 Einokunarfélögin 1733—1758 Andvari ungs. Þetta tókst, aS því er virðist fyrirstöðulaust. Með konungsúrskurði 15. desember 1732, var ákveðið að stofna félag með einokun á íslenzku verzluninni allri, til 10 ára, eða frá 1733 til ársloka 1742, gegn 8000 ríkisdala ársgjaldi, eins og kaupmenn höfðu farið fram á, og var þetta þriðjungslækkun á gjaldinu til konungs, eins og það var samkvæmt einokunarleyfum frá 1730, sem upphaflega áttu að gilda til 1735. Verzlunarskil- málar hins nýja félags voru gefnir út af konungi 3. apríl 1733.1) Stofnun þess var mikill viðburður í sögu íslenzku verzlunarinnar, því að upp frá þessu var hún ekki rek- in af einstökum kaupmönnum, heldur annaðhvort af fe- lögum, sem leigðu hana alla í einu lagi, eða af konungi. allt þar til að losað var um einokunarböndin árið 1787. Stofnendur félagsins voru kaupmenn, sem ráku verzl- un hér á landi, þegar stofnun þess var ákveðin. Munu allir íslandskaupmenn, sem voru svo vel stæðir, að fe- laginu væri talinn styrkur að þeim, hafa gengið í þap> nema bræður tveir með ættarnafninu Bjering-Matthi- sen, sem áttu verzlanir á Búðum og Patreksfirði. Ann- ar þeirra, Vitus Bjering-Matthisen, ritaði konungi skjal á móti félagsstofnuninni, dags. 11. nóv. 1732, og vitnar þar m. a. til röksemda Árna Magússonar frá 1706.2) Sumir af stofnendum félagsins höfðu rekið verzlun hing- að til lands í 20 — 30 ár. Margir þeirra voru upp alnir við íslenzku verzlunina og höfðu átt feður, sem voru íslandskaupmenn. Skúli Magnússon segir í íslandslýsmgu 1) Lovsamling for Island II, 142—161. 2) Þetta skjal er í ríkisskjalasafni Dana, meðal rentukammers mála, sem ekki er raðað eftir skrifstofum, í pakkanum Breve °3 dokumentev vedrörcnde den islandske handel 1682—1759. >''> —1757.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.