Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 123

Andvari - 01.01.1939, Síða 123
Andvari Einokunarfélögin 1733 — 1758 119 kröfðusf þeir þess afdráttarlaust, að vera einir um alla smásölu á þeim tegundum íslenzkrar vöru, sem þeir höfðu sérréttindi til að selja. Aftur á móti hélt verzlun- arfélagið því fram, að íslandskaupmenn bæði hefðu að lögum og yrðu að hafa frjálsari hendur um sölu á vörum sínum en aðrir stórkaupmenn eða félög þeirra, og kvaðst hafa fullan rétt til að selja íslenzku vöruna, hvort sem því heldur sýndist, í heildsölu innan Dan- merkur eða utan, eða beint til neytenda í Kaupmanna- höfn. íslenzku verzluninni fylgdu svo miklar skyldur, bæði við konung og íslendinga, að hún væri alls ekki sambærileg við danska utanríkisverzlun, sem rekin væri að eins í gróðaskyni. Málinu lyktaði haustið 1735 með konungsúrskurði verzlunarfélaginu í vil, og biðu hör- mangarar fullkominn ósigur, enda mundi fáum duga að deila við íslandskaupmenn um þær mundir, svo góð sem aðstaða þeirra var, jafnt meðal borgara í Kaup- mannahöfn sem hjá sjálfum stjórnarherrunum, og sumir kaupmannanna sátu í hæstu embættum borgarinnar. En hins vegar munu hörmangarar ekki hafa látið sitt eftir Hggja að sýna voldugum mönnum fram á, að leigja naætti íslenzku verzlunina hærra en verzlunafélagið galt eítir hana, og hugsað því þegjandi þörfina, þegar ein- okunarleyfi þess væri á enda runnið, en það var árið 1742. Stjórnin gaf verzlunarfélaginu kost á að fá leyfið endurnýjað, með því skilyrði, að leigan hækkaði um helming, eða upp í 16 000 dali, en félagið vildi ekki sjalda meira en í hæsta lagi 10 000 dali. Gekk það frá Verzluninni, og var því síðan slitið. En kaupmenn óku heilum vagni heim. Skúli Magnússon segir, að eignir lélagsins, sem nú skiptust milli þeirra, hafi numið 400 0°0 dölum, eða hálfu meira fé en lagt var í íslenzku verzlunina við stofnun þess, þegar lagt er saman hluta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.