Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1939, Side 124

Andvari - 01.01.1939, Side 124
120 Einokunarfélögin 1733 — 1758 Andvari fé félagsins, eignir, sem stofnendurnir létu ganga til þess, og lán, sem félagið tók þegar það var nýstofnað. Því miður eru ekki til aðrar heimildir um uppgjör þessa félags, en íslandslýsing Skúla var verðlaunuð af hinu kgl. danska landbúnaðarfélagi, og það hefir eflaust get- að aflað sér öruggrar vitneskju um slíkt atriði sem þetta, enda mundi Skúli naumast hafa leyft sér svona lagaða staðhæfingu í slíku riti, án þess að vita vissu sína. Hinn 16. apríl 1743 var íslenzka verzlunin boðin upp til tíu ára, og varð hörmangaralagið í Kaupmannhöfn hæstbjóðandi með 16 100 dala ársleigu. Nú vandaðist mál hörmangara, því að þeir höfðu ekki nærri nógu mikið fé til að reka verzlunina. Fyrst reyndu þeir að bjóða þeim, meðal hinna frá farandi íslandskaupmanna, sem verið höfðu í hörmangaralaginu, þátttöku í verzl- uninni, en þeir neituðu allir og minntu á, að þeir væru sama sem reknir úr hörmangaralaginu síðan deilan stóð milli þess og verzlunarfélagsins. Samt réðust hörmangar- ar í að stofna nýtt íslenzkt verzlunarfélag, sem þá var kallað, og skyldu hlutirnir vera á 1 000 dali hver, eins og í félaginu, sem frá gekk, en ekki gátu þeir sjálfir skrifað sig fyrir meira en 49 hlutum, og þrír borgarar utan hörmangaralagsins, sem þeir fengu í félagið með sér, skrifuðu sig fyrir níu hlutum alls. Voru nú komnir 58 000 dalir, en það fé nægði ekki til að hefja verzl- unarreksturinn, og hörmöngurum veitti fyrst um sinn erfitt að fá peningamenn í samlag við sig, enda segir öldurmaður þeirra, sem þá var, að gömlu íslandskaup- mennirnir hafi spillt fyrir þeim á allan hátt. En þá kom lautinant nokkur, Lewetzow að nafni, hörmöngurum til hjálpar og lánaði þeim 60 000 dali. Með þessu fé hófu þeir verzlun sína hér á landi vorið 1743. Áður en mörg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.