Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1939, Side 130

Andvari - 01.01.1939, Side 130
126 Einokunarfélögin 1733—1758 Andvari og í stað Ovesens kom Jens Lassen, sem gerðist mik- ill vinur Skúla og hefir ef til vill átt einhvern þátt í því, að hann var skipaður landfógeti fyrstur íslendinga, 9. des. 1749. Hafi kaupmenn búizt við því, að Skúli yrði þeim þjálli fyrir þetta, þá hafa þær vonir brugðizt. í sinni nýju stöðu náði Skúli brátt mikilli stjórnar- hylli, enda hafði hann jafnan verið talinn mjög dugleg- ur embættismaður. Skömmu eftir að hann var orðinn landfógeti hófst sú hríð, milli verzlunarfélagsins og ís- lendinga undir forustu hans, sem loks reið félaginu að fullu, þó að tregt og seigt gengi, sem ekki var að furða, svo mjög sem það hafði eflzt að fé og mönnum. Varð forganga Skúla fyrir iðnstofnunum í Reykjavík eða inn- réttingunum, sem þá voru kallaðar, ærið fjandskapar- efni af félagsins hálfu. Pingel var þá orðinn þægt verk- færi kaupmanna og lagðist gegn áformum Skúla, en orkaði því einu að flýta fyrir embættismissi sjálfs sín. Tók nú Magnús lögmaður Gíslason víð amtrnannsem- bættinu, sem hann hafði gegnt í fjarveru Pingels síðan 1750; komst Magnús í það embætti fyrsiur íslendinga, og varð Skúla ómetanlegur samherji. Hér á landi kom hið mesta hallæri eftir 1750; kornvaran, sem til lands- ins fluttist, var allsendis ónóg, eins og þarfirnar voru þá, þótt aðflutningar færu nokkuð í vöxt. Verzlunarfe- lagið hafði að engu kröfur yfirvalda hér um að flyha hingað nægar birgðir matvæla, og þó að fólk félli af harðrétti, fékkst stjórnin ekki til að taka ákveðna af- stöðu, fyrr en þingsvitni höfðu verið tekin um verzlun- ina, en það var gert 1753 eftir skipun amtmanns, en frumkvæðið átti landfógeti. Gengu kaupmönnum þings- , vitnin þunglega, og urðu þau ekki vefengd í meginat- riðum, þó að sumu muni ofaukið, er alþýða sagði, ems og Espólín kemst að orði. Skúli fór sjálfur til Kaup-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.