Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 131

Andvari - 01.01.1939, Page 131
Andvari Einokunarfélögin 1733—1758 127 mannahafnar um haustið og tók þingsvitnin með sér. Fjalla þau um verzlun á 16 höfnum og eru geymd í ríkis- skjalasafni Dana, ásamt dönskum þýðingum og útdrætti á dönsku, eftir Skúla.1) Þingsvitni vantar, og munu raun- ar ekki hafa verið tekin, um verzlun á Berufirði, í Vest- mannaeyjum, á höfnunum á Snæfellsnesi og á Reykjar- firði í Strandasýslu. Þegar stjórnin hafði fengið þingsvitnin í hendur, gat hún ekki lengur duliztþess, að kaupmenn hefðu stórum brotið verzlunarskilmálana. Gerðist hún nú eftirgangs- samari við þá og bauð þeim að birgja hafnirnar árlega, eftir því, sem sýslumenn og landfógeti teldu nauðsynlegt. Þetta kom ekki að til ætluðum notum, heldur mun verzl- Utl jafnvel hafa versnað um leið og harðæri óx, enda féll fólk svo þúsundum skipti. Nú gaf íslenzka verzlun- ’n ólíkt minna af sér en fyrir 1750, og mun félagið sem minnst fé hafa viljað í hana leggja. Haustið 1756 sendi stjórnin tvo skipsfarma af rúgmjöli til íslands á kostnað konungs, og um vorið sama ár hafði konungur skipað nefnd í Kaupmannahöfn, til að rannsaka og gefa skýrslu um deilur verzlunarfélagsins við eigendur iðn- stofnananna, og verzlun alla hér á landi síðan hörmang- ai"afélagið tók við. í nefndina voru skipaðir: Fontenay v>si-aðmíráll, etazráðin Friderich Holmsted og Herman f-engerken Klöcker og etazráð og general-prokurör fienrik Stampe. Nefndin skilaði áliti vorið 1757, og Vl«i kaupmenn allharðlega, þó að íslendingum þætti t>eir sleppa fullvel. Nefndin gat ekki fallizt á það, að sérréttindi þau, sem konungur hafði veitt iðnstofnunum, kæmu í bága ’) í pakkanum Breve og dokumenter vedrörende klagerne over ^en islandske handel 1745—1756, II. — Meðal rentukammers- sem ekki er raðað eftir skrifslofum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.