Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Síða 9

Andvari - 01.01.1946, Síða 9
ANDVARI Sigurður Eggerz ö Þótt skipti hnatta skyldi mér skipað vera að gera, elskan mín, hjá einni þér yndi ég þar að vera. Frú Arndís mun hafa líkzt mjög foreldrum sinum að mann- kostum. Séra Friðrik minnist hennar í ævisögu sinni, þá löngu látinnar, með mikilli aðdáun og virðingu. Nefnir hann þar dæmi um það, er henni tókst að slökkva óvild og seta deilur, og það í máli, þar sem auðvelt var að láta andstæð- inginn verða sér til minnkunar. Telja má víst, að nið.jum þeir.ra hjóna hafi stafað mikil hamingja af mannkostum fru Arndisar. Bæði með erfð og uppeldi hefur hún mildað í fari barna sinna hina stríðu og stæltu skapgerð föðurættarinnar, enda fengu þau öll jafnan hið bezta orð. Fru Arndis lézt í Akureyjum 18. maí 1864, 67 ára. Pétur Eggerz mun hafa líkzt foreldrum sínum um góða kosti i fari beggja. Það varð, sem kunnugt er, aðal-ævistarf hans að vera brautryðjandi og forvígismaður um langt skeið i samtökum þeim og starfsemi, sem telja má einn mikilvæg- asta þáttinn í innri sjálfstæðisbaráttu þjóðar vorrar a þeirn tima. Það á ekki heima hér áð rekja framkvæmdir Péturs Eggerz í verzlunarmálum, enda er það ærið rannsóknarefni út af fyrir sig, sem enn hafa ekki verið gerð skyldug skil. En minna má á það, að þá, á hinum næstu áratugum eftir miðja 19. öld, var innlend verzlun sem barn i reifum. Verzlun var nýlega orðin alfrjáls að lögum (1854). Alls var vant: fjármagns, húsakosts, flutningatækja, samtalca um vöru- vöndun og, síðast en ekki sízt, almenns félagsþroska. En þegar rannsökuð verður til hlítar verzluriarsaga þessa tíma- bils, er sennilegt að það komi i Jjós, að starfsemi sú, sem Pétur Eggerz var svo lengi aðalmaðurinn í, liafi verið óhjá- kvæmilegur og mikilvægur undirbúningur þeirrar þróunar, er siðar varð í þeim málum. Hitt leikur ekki á tveim tungum, að þeir, sem þekktu Pétur Eggerz bezt, höfðu miklar mætur á honum, fyrir sakir hæfileika hans og mannkosta. Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.