Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 20

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 20
16 Jón Guðnason ANÐVAHl líkisgerðarinnar i Reykjavík þessi ár. Jafnframt var hann endurskoðandi Landsbankans. Á árunum 1916—24 myndaðist ný flokkaskipun í landinu, um innanlandsmál. Fyrst voru stofnaðir Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn, og loks, 1924, íhaldsflokkurinn. Nokkrir þingmenn, meðal þeirra Sigurður Eggerz, voru utan þessara flokka eða sér í flokki, en höfðu samvinnu við hina flokkana, eftir því sem henta þótti. Þegar ])ing kom saman í byrjun febrúar 1922, var Sigurður kosinn forseti sameinaðs Alþingis. En fáum vikum síðar myndaði Sigurður stjórn. Voru tveir ráðherrar frá Framsóknarflokknum í ráðuneyti hans, en sjálfur fór hann með dóms-, kirkju- og kennslumál. Þessi stjórn var við völd í 2 ár, en þau voru meðal hinna erfiðustu eftir fyrri heimsstyrjöldina. Á þessum árum tók íslenzka ríkið landhelgisgæzluna í sínar hendur, og eldri Esja var byggð. Þegar Sigurður fór úr stjórn, 1924, gerðist hann banka- stjóri í íslandsbanka og gegndi því starfi, unz sá banki var iagður niður, 1930, og Útvegsbankinn stofnaður. í gengis- nefnd var Sigurður skipaður 1924. Kosinn i alþingishátíðar- nefnd 1926, í utanríkismálanefnd 1928. Um það leyti er kjörtíma Sigurðar sein landskjörins þing- manns var lokið, 1926, gekkst hann fyrir stofnun nýs lands- málaflokks, er nefndur var Frjálslyndi flokkurinn. Stóðu að þeirri flokksmyndun með honum nokkrir menn úr Land- varnarflokknum gamla. Auk sjálfstæðismálsins (uppsagnar sambandslaganna) lagði flokkurinn einkum áherzlu á efl- ingu einstaklingsframtaksins og frjálsa verzlun. Hafði flokk- urinn menn í kjöri allvíða við kosningarnar 1927, en enginn þeirra náði kosningu nerna Sigurður, sem nú varð þingmáður Dalainanna. Tveimur árum síðar sameinaðist flokkur Sig* urðar íhaldsflokknum, og nefndist hinn sameinaði flokkur þá Sjálfstæðisflokkur. Fylgdi Sigurður þeim flokki að niálum jafnan síðan. En skammt var nú eftir þingsetu hans. Hann náði ekki kosningu í Dalasýslu 1931, enda munu einstöku áhrifamenn í flolcki hans þar hafa snúizt á móti honum þá. Var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.