Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Síða 32

Andvari - 01.01.1946, Síða 32
28 Þorkell Jóhannesson ANOVARI Breiðuvikurhreppur hinn forni náði yfir aila byggð á strandlengjunni frá Öndverðanesi og inn að Öxl. Sjálf Breiða- víkin, byggðin með þvi nafni og innsti hluti hreppsins, mun venjulegast hafa verið talin enda við ána Sleggjubeinu, kipp- korn fyrir utan Hamraenda. Innri liluti þessa litla byggðar- lags og meginhluti hans, utan frá Hamraendum og inn að Axlarhólum, er undra fríður, minnir dálítið á Vatnsdalinn. Sléttar grundir og engjaflákar liggja hér í aðkreppu hafs og hrauns, inn með þverbröttu fjallinu, en að innan lykja Axlarhólar um byggðina, þar sem þeir mæta hraunjaðrinum gegnt Búðakletti. Yfir hólana gnæfir Axlarhyrna, hár og fríður tindur, en í íjallsbrúninni, yfir endilangri sveitinni, er nær óslitinn hamraveggur. Þar heitir á kafla Knarrarklettar, kenndir við bæinn Knörr, höfuðból sveitarinnar að fornu, ill- ræmdur aftökustaður ferðamanna, sem villzt hafa á leið yfir Fróðárlieiði og lent þarna fram af hömrunum, í stað þess að halda við veginn, sem liggur innan við Axlarhyrnu, niður með Hraunhafnará, að Búðum Breiðuvíkursveitin er fræg í fornum sögum. Að Kambi, skammt innan við Hamraenda, bjó fyrrum Björn Ásbrands- son Breiðvíkingakappi, skáldið, sem var meiri vinur hús- freyjunnar á Fróðá en goðans á Helgafelli, bróður hennar. Þá bjuggu frjálshuga atgervismenn í Breiðuvík og héldu hlut sinum fyrir hverjum, er á þá leitaði. í Eyrbyggjasögu eru þeii' nefndir Heiðsynningar, þ. e. þeir, sem búa sunnan við beið- ina. Er það heiti öllu glæsilegra en Sunnanheiðarmenn, scm nú er stundum baft um Breiðvíkinga og jafnvel líka Stað- sveitinga. Síðar hnignaði högum manna í þessari byggö, eins og víðar. Nágrennið við veiðistöðvarnar og einokunai'- setrin á Stapa og Búðum reyndist bændunum viðsjált. Um 1600 bjó á Knerri Ormur Þorleifsson, auðmaður mikill, sem sagnir herma, að átt hafi alla Breiðuvík frá Kambi inn að Hraunhafnará. Um hann var þetta kveðið: Enginn er verri en Ormur á Knerri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.