Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Síða 37

Andvari - 01.01.1946, Síða 37
andVaiu Tvö skáld 33 En dapurlegum geðhrifum fornra rústa svifar frá, eins og skugga, sem hægur andvari sópar á brott. Litli hvammur- inn við ána skiptir um svip. Hrynjandi gamals, hálfgleymds Ijóðs blandast við léttan, hressilegan nið árinnar, sem engir harinar, engar sárar minningar, engin fyrnska megnar að deyfa: Rennur hér að flæði fram hin fríða og hreina, létt um sand og litla steina, lágum niði, Sleggjubeina. Fram úr grænum hvilftum hún i hægðum líður, gætir kots sá götu riður, Grimsstaði það nefnir lýður. Ekki er nú sem áður var á æskuskeiði; Grímsstaðina gengna í eyði götu frá eg sjónuin leiði. Blasti efra bæjarkornið býsna smáa viður Hnausahraunið gráa. Hver spyr nú um innið lága? Fyrrum hér, sem hugstætt vera helzt mér kynni. Breiðfirðingur, Braga-sinni, bjó í fyrstu æsku minni. Langað skáld i basli er bjó á bala grónum yfrum renndi eg einatt sjónum ósjálfrátt af berjamónum. Barn eg var og eitthvað innst mér ólst i laumi. Upp nú rís úr ára straumi áður hvað eg lifði í draumi. Þarna tegldi hann, söngva samdi, sló og reri; vansæld mörg á veg hans greri, við honum heimur baki sneri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.