Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 44

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 44
40 Jónas Jónsson ANDVABI* neti og einum gaddavirsstreng, og hefur sauðfé ekki náð að skemma garðinn. Aðstaða til trjáræktar var ekki sérlega áljt- leg á Reykjum. Sveitin er gersamlega slcóglaus. Veðurátta er að vísu mild, en hvassviðri mikil. Húsið stóð á hæð i algerðu skjólleysi. Norðanveður eru þar mikil, en verst eru þó suð- austanúrfellin, ofsastonnur með feiknamikilli úrkomu, þegar vindur stendur af hafi og brotnar á fjöllunum norðanvert við byggðina. Miklu var þarna erfiðara um aðhlynningu alla en á venjulegu sveitabýli. Húsið var mannlaust á vetrum og ekki húið þar nema af og til á sumrin. Lítið var um liúsdýraáburð, en tilbúinn áburður notaður við og við. Einn kostur var á Reykjum til hagræðis í þessu efni. Græðireiturinn var i halla og urðarmelur undir moldarlaginu. Jarðvegurinn var þess vegna tiltölulega þurr og þrengdi ekki að rótum trjáplantn- anna. Mér var að vísu kunnugt um heilræði Sigurðar Sig- urðssonar, að náttúran gróðursetti ekki trjáplöntur í röðuin, en braut að veruleg.u leyti móti þessum viturlegu fyrirmælum. Ég gróðursetti tvöfalda röð af erlendum víði milli mín og garðyrkjuskólans, en hafði þrefalda röð meðfram vegi heim að húsinu. Var birki i miðjunni, en reynikvistir til beggjn hliða. í brekku framan við liúsið var sexföld röð af birki- kvisluin. Með vilja voru þeir settir mjög þétt, svo að þeir veittu hver öðrum skjól. Hákon Bjarnason sagði, að eftir nokkur ár mætti grisja brekkuna, til þess að þær birkihríslur, sem ættu að lifa, gætu náð fullum þroska. Á sama hátt, sagði hann, að taka mætti burtu birkikvistina meðfram veginum, ef síðar meir þætti belur henta að liafa eingöngu reynivið samhliða heimreiðinni. Eftir að kvistir þessir voru gróðursettir, vorið 1940, var þeim lítið sinnt ár frá ári, nema að hreinsa burt ill' gresi og bæta við einstökum teinungum í stað þeirra, sem dóu, en þeir voru ekki mjög margir. Fyrstu árin var róðurinn nolíkuð erfiður. Birkið reyndist bezt. Það óx nokkuð ár frá ári, og á því urðu lítil vanhöld. Víðirinn var hraðvaxandi, en suma vetur kól ofan af teinungum. Reynirinn var, viðkvæm- astur. Hann var grannur, fremur hlaðfár og þoldi ekki sem hezt suðaustanstorminn og hin miklu úrfelli. En aðstaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.