Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Síða 59

Andvari - 01.01.1946, Síða 59
andvahi FeríS til Bandarikjanna 1944—45 55 urn „kunstig sædoverföring“ og nefnt hefur verið á íslandi .»handfrjóvgun“, „sæðing“ og „tæknifrjóvgun”. Þessi aðferð við tímgun og ræktun búfjárins skapar næst- l*m ótrúlega og óútreiknanlega möguleika í búfjárrækt og kynbótum búfjár. T. d. er hægt að nota eitt karldýr, sem e. t. v- hefur óvenjulega verðmæta arfgenga eiginleika, handa 5000—10000 kvendýrum „artificialt“, en aðeins handa 50 »»naturalt“ á ári. Með sérstökum aðferðum, þó tiltölulega °dýrum, er hægt að geyma sæðið óskemmt í fjóra sólarhringa. Þessi aðferð í búfjárræktinni sltapar því einnig möguleika að "ytja sæðið á milli fjarlægra landa, t. d. með flugvélum. Ættarbókfærsla og skýrsluhald allt yfir búfjárkynin í U. A. er yfirleitt í mjög góðu lagi. En það er undirstaða allrar búfjárræktar. 7. Véltæknin. Það mun almennl álitið, að í Bandaríkjunum sé hvers kon- a*' tækni og vélanotkun í atvinnuvegum og framleiðslu meiri °g fullkomnari en annars staðar. Eftir þvi sem ég kynntisl þessum þætti i U. S. A. og er ég ber það saman við t. d. Norðurlönd, þá hygg ég, að Bandaríkjamenn standi flestum °ðrum þjóðuin framar í þessum efnum. Þetta gildir ekki hvað _ zt um landbúnaðinn. Svo að segja hver einasti bóndi, er heimsótti í U. S. A., notaði meira eða minna stærri og smærri nýtízku vélar í búskapnum, bæði utan liúss og innan. ^otkun hesta til dráttar fer nú mjög ört minnkandi, nema þá helzt á smæstu búunum. Dráttarvélar af margs konar gerð °t3 jafnvel bílar koma í staðinn. Jarðvinnslu- og heyvinnu- velar eru nú fyrst og fremst framleiddar fyrir dráttarvélar, eu ekki hesta. Af vélum innan húss vil ég minnast á mjaltavélarnar. Þær eiu útbreiddar í U. S. A. og gefast alls staðar vel, þar sem rétt ei uieð þær farið. Búið er að sanna, að ekki er liægt að mjólka þýr eins iljótt né eins vel með handafli, eins og með vélum. H*ns vegar mun það svo, að ef ekki er rétlilega mjólkað með vélunum, þá eru þær bændunum hefndargjöf. /
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.