Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 67

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 67
•ANDVAHI Ferð til Bandarikjanna 1944—45 03 landi. Ég liygg, að hagkvæmast verði að rækta kartöflur í það stórum stíl á sama stað, að full afköst fáist af fullkomn- um nýtízku vélum við ræktunina Þá mætti einnig velja góðan stað á landinu, þar sem bæði væri gott land til kartöfluræktar °g veðráttan viðunanleg. Á þeim sama stað þarf að vera g'eymsla, nógu stór fyrir ca. % hluta uppskerunnar, sem væri þannig útbúin, að fullt vald sé hægt að hafa á hitastigi þar. í Bieðalári mundi þurfa að framleiða 40000—50000 tunnur tram yl'ir það, sem nú er ræktað í landinu. 2. Búffárræktin. Frá því er ísland byggðist, hefur landbúnaður hér fyrst °g freinst byggzt á búfjárrækt. Eins og áður getur, hefur bú- lé okkar, allt fram á þessa öld, lifað á beit og heyi, að mestu leyti öfluðu á óræktuðu landi. Þetta er að verulegu leyti sú rányrkja, sem íslenzkum bændurn er oft lögð út á verri veg. Hins vegar er þó ljóst, að sauðfjárrækt okkar hlýtur alltaf 41 ð mestu leyti að byggjast á nytjum heiða- og afréttar- landa. Samhliða aukinni ræktun í landinu, hefur kjarnfóðurgjöf Iiafizl í all-stórum stíl. Að sama skapi minnkar rányrkjan. Hr því að íslenzk búskaparskilyrði munu einna bezt til gras- 'æktar, er eðilegt, að búnaðurinn sé fyrst og fremst kvikfjár- bóskapur, þar sem aðalfóður (grunnfóður) búfjárins er gras (hey). Og vegna hinna góðu fiskimiða við ísland, er heppilegt, kjarnfóðrið sé einhvers konar fiskimjöl. búfjártegundir, sem frá landnámstíð hafa verið nær euiráðar á íslandi, eru nautgripir, sauðfé og hross. Alifuglar Hiænsn) hafa og alltaf verið nokkrir, en loðdýr og svín til- beyra aðeins síðustu 15—20 árum í húskap á íslandi. Allar þessar búfjártegundir eru lakari að gæðum og kyni en búfjárkyn í öðrum landbúnaðarlöndum heims. Þó munu loðdýrin nálgast mest, hvað gæði snertir, sams konar dýr er- lendis. Enda flutt til landsins fyrir fáum árum siðan. A. Nautgripir. Nautgripunum er gjarnan skipt i tvo til þrjá höfuðflokka:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.