Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1946, Qupperneq 69

Andvari - 01.01.1946, Qupperneq 69
andvari Ferð til Bnndarikjannn 1944-—45 65 íslenzka sauðl'járins, og ekki síður vegna þess, að markaðs- hæfni og gæði dilkakjöts er of almennt á iágu stigi, þá tel ég 111 jög aðlcallandi, að hafizt verði strax handa um innflutning sauðl'jár. Flytja þarf inn fé af þrautræktuðum kynjum, sem Mefa góðá sláturkroppa, er harðgert og líklegt þykir að hæfi vel náttúruskilyrðum hér á landi. Koma hér fyrst og fremst *’í greina Blackface og Cheviotfé frá Bretlandseyjum, e. t. v. etnnig fleiri kyn, t. d. Columhiafé frá Bandaríkjunum. Fyrir rúmlega þremur árum siðan benti ég á nauðsyn þess, að hafizt yrði handa þá strax uin innflutning á sauðfé. Því niiður hefur ekkert verið gert í því máli enn þá, og tel ég það illa farið. Á siðustu þrem lil l'jórum árum heí'ur stórfé verið eytt yegna sauðfjárveikivarna, í uppeldisstyrki og sauði'járskipti i sunium héruðum landsins. Ég fullyrði, að verulegum hluta af því fé het'ði verið betur varið til innflutnings á erlendum fjárkynjum. „Betra er seint en aldrei“ og ber þvi að hefjast handa í þessu efni strax. C. Hrossaræktin. Islendingar hafa löngum átt fleiri hross hlutfallslega en nokkur önnur þjóð í heimi. Og þrátt fyrir, að nllt fram á þessa öld voru hestar nær eina flutningatækið hæði á vöruin og fólki á landi, þá hafa verið iniklu fleiri hross 1 landinu en þau, sem notuð voru. Hrossuin er hér á landi skipt í Ivo flokka, í vinnuhross og stóð. Hrossafjöldinn, og þá einkum stóðið, liefur mjög farið eHir árferðinu á hverjum tíma. Á góðæristímabilum aldanna hefur þeim fjölgað, stundum ótrúlega ört, en í harðindaárum hafa þau fallið að meira eða minna leyti. Islenzku hrossin tilheyra þeim flokki hesta, sem nefndir eru smáhestar (Ponies). Þeir eru yfirleitt allt of léttir og önýtir til notkunar við jarðvinnslu. Hins vegar hafa sumir þeirra mjög verðmæta eiginleika sem reiðhestar, svo sem •jölhæfni og mýkt í gangi, vilja, þol o. fl. Siðustu áratugina hefur farið nijög í vöxt notkun véla í stað hesta, einkanlega lil flutnings, og nú virðist öld vélanna v*ð nærri öll bústörf vera riðin í garð. Það er því svo, að nú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.