Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Síða 81

Andvari - 01.01.1946, Síða 81
andvari Ferð til Bandarikjanna 1944—45 77 lega með bændum landsins. Við þurfum svo marga ráðunauta, að þeir geti heimsótt hvern einasta bónda i umdæmi sínu a. m. k. einu sinni á ári, og helzl tvisvar til þrisvar. í Danmörku og Bandaríkjunum er ráðunautastarfsemin mjög mikil. Það er almennt álil manna í þessum löndum, að útbreiðslu- og leiðbeiningastarfsemi ráðunauta hafi verið ein hin mesta lyftistöng landbúnaðarins. Bændurnir eru yfirleitt svo hlaðnir daglegum störfum, að þeim er nauðsynleg stöðug örvun og leiðbeining frá fag- mönnum. Þriggja missera framhaldsltennsla í búfræði fyrir ca. 10 menn á ári mundi að verulegu leyti bæta úr þeim skorti, sem nú er á ráðunautum til starfa i sveitum landsins. 10. Búnaðarsýninyar og verðlaun til bænda. Sýningar á búfé, ræktun og framleiðslu bænda, hafa á und- anförnum einni til tveim öldum verið mjög virkur þáttur i framþróun búnaðar víðs vegar um heim. S ýmsum búnaðar- löndum, bæði austan hafs og vestan, er árlega kostað ógrynni •jár til þessara sýninga. Einna mest kveður þó að búfjár- sýningunum. Margir álíta, að fátt hafi örvað kynbætur bú- Ijár eins og sýningar þessar. Hér á landi hafa búnaðarsýningar yfirleitt verið í niolum, aðbúnaður allur slæmur og litlu til þeirra kostað. Ég tel mikla nauðsyn að bæta og auka búnaðarsýningar hér á landi, þó nlveg sérstaklega búfjársýningarnar. Þær þyrfti að halda arlega í sem l'Iestum héruðum landsins. Há verðlaun þarf að veita á úrvalsgripi. Samhliða kynbótum búfjár verður að ^e8Sja rækt við sýningarnar. Saman dregnar nokkrar helztu tillögurnar. I- Hefja þarf skipulega „endurræktun“, bæði á gömlu tún- unum og miklu af nýræktinni. -• Greiða þann hluta jarðræktarstyrksins, sem greiddur hef- ur verið á flatareiningu nýræktar, sem verðlaun á upp- skerumagn og vel framkvæmda ræktun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.