Andvari - 01.01.1876, Síða 7
Hið islenzka j>jóðvinafelag.
3
sundrúugar og spillíngar og eybilagt margan góban niál-
stab. Kveldúlfur karl vildi ekki lúta undir oi'ríki llaralds
konúngs, en hann vildi heldur ekki fara sufeur á Mæri,
til af) berjast þar meb flokki sínum og leggja sitt til af>
verjast yfirgángi Haralds í lelagi mef) öfirum, sem vildu
sama og hann. Enda beifi hann og lians flokkur full-
kominn ósigur og hann sjálí'ur og margir abrir urf)u land-
flótta. Nú Jýsa félagsmenn þjóbvinafélagsins því yfir, af)
þeir vilja af) allir Islendíngar haldi sör fram sem þjóf), og
vili leita sér og landi sínu allra þeirra framfara, sem
kostur er á og þjób má prýba. En þessi vili verfiur ab
koma fram í verkinu, svo þaf) sjáist af) hann beri ávöxt,
og sýni dæmi þess, af) vér bæfii söum og getum mef) sóma
verif) tjórfia þjóBin á Norfmrlöndum,
þaf) hefir heyrzt, af) orfeib þjóf) í þeirri merkíngu sem
her er tekin, sé einskonar nýgjörvíngur, því aB röttu lagi
og af) fornu þá sé þjóf) ekki annab en alþýba. þetta
kemur nú vel saman vib þaf), sem mörgum hefir þótt
undarlegt, ab sumir Islendíngar, helzt me&al hinna lærfiu,
tala um þjóf) sína eins og eitthvaf) ókunnugt fólk, sem
þeim komi ekki vif), en þeir frötti af svona vit) og vií>.
þegar ágreiníngur var vif> stjórnina, og hún hafbi svarab
alþíngi einhverju, sem ekki þótti gott, þá sögfm þessir
gófiu menn: já, hvafi segja nú Íslendíngar ? — þaf> var
eins og þeir frétti einhver tí&indi frá Hottintottum efea
Halanegrum. þat) væri vissulega mikil og góí) framför,
ef þaf) heppnaöist af> vekja þá mefivitund hjá iillum Js-
lendíngum, a& þeir ætti allir einn málstab, þeir ætti allir
afi draga einn taum, og sýna þaf), af> í öllum allsherjar-
málum væri sami strengur sem snerti alla, svo ab ekkert
slíkt mál væri neinum Islendíngi óvi&komanda, sízt þegar
þaf> snerti hin almennu röttindi lands vors ef>a þjóbar.