Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 7

Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 7
Hið islenzka j>jóðvinafelag. 3 sundrúugar og spillíngar og eybilagt margan góban niál- stab. Kveldúlfur karl vildi ekki lúta undir oi'ríki llaralds konúngs, en hann vildi heldur ekki fara sufeur á Mæri, til af) berjast þar meb flokki sínum og leggja sitt til af> verjast yfirgángi Haralds í lelagi mef) öfirum, sem vildu sama og hann. Enda beifi hann og lians flokkur full- kominn ósigur og hann sjálí'ur og margir abrir urf)u land- flótta. Nú Jýsa félagsmenn þjóbvinafélagsins því yfir, af) þeir vilja af) allir Islendíngar haldi sör fram sem þjóf), og vili leita sér og landi sínu allra þeirra framfara, sem kostur er á og þjób má prýba. En þessi vili verfiur ab koma fram í verkinu, svo þaf) sjáist af) hann beri ávöxt, og sýni dæmi þess, af) vér bæfii söum og getum mef) sóma verif) tjórfia þjóBin á Norfmrlöndum, þaf) hefir heyrzt, af) orfeib þjóf) í þeirri merkíngu sem her er tekin, sé einskonar nýgjörvíngur, því aB röttu lagi og af) fornu þá sé þjóf) ekki annab en alþýba. þetta kemur nú vel saman vib þaf), sem mörgum hefir þótt undarlegt, ab sumir Islendíngar, helzt me&al hinna lærfiu, tala um þjóf) sína eins og eitthvaf) ókunnugt fólk, sem þeim komi ekki vif), en þeir frötti af svona vit) og vií>. þegar ágreiníngur var vif> stjórnina, og hún hafbi svarab alþíngi einhverju, sem ekki þótti gott, þá sögfm þessir gófiu menn: já, hvafi segja nú Íslendíngar ? — þaf> var eins og þeir frétti einhver tí&indi frá Hottintottum efea Halanegrum. þat) væri vissulega mikil og góí) framför, ef þaf) heppnaöist af> vekja þá mefivitund hjá iillum Js- lendíngum, a& þeir ætti allir einn málstab, þeir ætti allir afi draga einn taum, og sýna þaf), af> í öllum allsherjar- málum væri sami strengur sem snerti alla, svo ab ekkert slíkt mál væri neinum Islendíngi óvi&komanda, sízt þegar þaf> snerti hin almennu röttindi lands vors ef>a þjóbar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.