Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 18
XII var það einkum í ferðalögum; urðu stundum svo mikií brögð að því, að eigi gengdi góðu hófi. Bar og meira á því fyrir þá sök, að hann var hávær nokkuð við drykk- inn. og hætti þá til, eins og nnirgan hendir, að verða nokkuð sjálfhælinn. En hann vann þó sín verk, og jafnan hélt hann áfram ferð sinni eigi að síður. Hann svaf jafnan lítið, sjaldan meira en svo sem 5 klukku- stundir í sólarhring; það var honum ættgengt; því svo- haía ýmsir móðurfrændur lians verið. |>að studdi eigi all-lítið að því að gera honum mögulegt að afkasta svo mildu, sem hann gerði. Hann var eiginlega ekki mælskumaður. Til þess skorti bann málfimni og orðsnilld. Bómurinn var skýr og karlmannlegur. orðalagið blátt áfram og stundum fremur þurt, framburðurinn meðallagi fljótur en ekki rétt liðlegur. En hann setti meiningu sína fram skýrt og afdráttarlaust með glöggum og alvarlegum orðum, og var eigi hætt við að hann væri misskilinn. Hann var tilgerðarlaus svo í ræðu sem öðru, og reyndi sjaldan til að vera fyndinu. Orð hans máttu sín oftast meira en þeirra manna, sem með málfegurð og orðaleik skemmta. eyrum manna, en sem oft gera með því ljóst mál tor- skilið og flókið. Hann var skapstór maður og ákafur í lund, þoldi hann því eigi vel mótstöðu; kom það jafnvel fyrir, að hann beitti ráðríki, eða fremur afli en rökum. En hann fór jafnaðarlega vel með skapi sínu og var oft stilltur vel, án þess þó að láta at sínu máli. Gáfnalag hans var þannig, að hann var ekki sérlega fljótskarpur; en hann. skoðaði hvern hlut vel og rækilega og fann þannig liið rétta og hélt síðan fast við það. Hann var eigi gjarn á að smíða loftkastala, og ylir böfuð var hann ekki mjög gjarn á nýbreytingar. Elest fyrirtæki, er hér voru stofnuð um hans duga, áttu hina allrafyrstu rót sínaað. rekja til annara manna. þannig var um bæði þad fé- lög, er nefnd voru liér að framan, iLestrarfélag Mý- vatnssveitar* og »Kaupfélag þingeyinga*. Eyrstu uppá- stungur og tilraunir til þeirra voru gerðar af öðrum mönnum. En þroski sá og viðgangur, er þau hafa fengið, er eigi að síður mest Jóni að þakka. Hvert það- mál, er almenningur aðhyllist, óg sem honum sýndist þess vert, tók hann að sér, og þá var þess aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.